Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Steinunn, Kristján, Mensing, Samper, Rúnar, Martins, Díana, Andersson

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í gærkvöld þegar lið hennar, TuS Metzingen, tapaði á heimavelli fyrir Borussia Dortmund, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. TuS Metzingen situr sjötta sæti deildarinnar með 24 stig þegar...

Myndskeið: Frábærir Færeyingar eru komnir í færi við EM

Færeyingar unnu sögulegan sigur á Úkraínumönnum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 33:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þar með er færeyska landsliðið komið inn í myndina yfir þau lið sem eiga möguleika á að tryggja...

Verðskuldaður og óvæntur sigur ÍR-inga á Selfossi

ÍR kom mörgum á óvart í kvöld með því að vinna Selfoss með sex marka mun í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í Sethöllinni á Selfossi, 27:21. Sigurinn var afar öruggur. ÍR-ingar voru með yfirhöndina frá...

Úrslit dagsins í undankeppni EM – staðan

Níu leikir fóru fram í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik í kvöld. Úrslit leikjanna voru eins og að neðan greinir.1.riðill:Tyrkland - Portúgal 35:37 (14:19).Lúxemborg - Norður Makedónía 23:28 (12:14).Staðan:Portúgal5500174:13310N-Makedónía5302152:1356Tyrkland5203150:1664Lúxemborg5005117:15902.riðill:Slóvakía - Noregur 23:33 (12:17).Staðan:Noregur5401165:1218Serbía4301111:1046Slóvakía5104129:1532Finnland4103101:12824.riðill:Rúmenía - Austurríki 30:35 (17:19).Færeyjar - Úkraína...
- Auglýsing-

Vilja slá af undanúrslit umspilsins

Undanúrslit í umspils Olísdeildar karla í handknattleik verða felld niður frá og með næsta keppnistímabili hljóti tillaga laganefndar brautargengi á þingi Handknattleikssambands Íslands sem fram er á sunnudaginn.Samkvæmt tillögunni eiga liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti...

Ásgeir Snær flytur yfir landamærin í sumar

Norska úrvalsdeildarliðið Fjellhammer hefur staðfest að Ásgeir Snær Vignisson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi í sumar. Ásgeir Snær er 23 ára gamall og hefur síðasta árið, eða þar um bil, leikið með sænska...

Óttast ekki samkeppnina – vanur að berjast fyrir sínu

„Ég er mjög spenntur fyrir að takast á við þá áskorun sem fylgir því að vera í hópi leikmanna Rhein-Neckar Löwen. Með þessu rætist draumur frá barnæsku um að leika með einu af stóru liðunum í Þýskalandi,“ sagði Arnór...

Dagskráin: Umspilið hefst á Selfossi í kvöld

Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss og ÍR mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt í Olísdeild kvenna. Selfoss liðið...
- Auglýsing-

Molakaffi: Magnús Dagur, Ísak Óli, Thelma Dögg, Þórshöfn, Krickau

Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir.Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...

Markmið okkar var að vera þéttir í vörninni

„Varnarleikurinn var mjög góður hjá okkur og lagði grunninn að sigrinum. Markmið okkar fyrir leikinn var að vera þéttir í vörninni og mér fannst það ganga mjög vel,“ sagði Sverrir Andrésson markvörður Víkings í samtali við handbolta.is eftir öruggan...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16445 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -