- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Nýliðarnir sækja Valsara heim

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í kvöld, miðvikudag. Í 4. umferð Olísdeildar kvenna sækja nýliðar ÍR, sem hafa gert það gott, Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Stefnt er á að leikurinn hefjist klukkan 19.30.Valur er...

Molakaffi: Anna Úrsúla, Örn Ingi, Díana Dögg, Sandra, heimsmet?, hagnaður

Handknattleikskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu íþróttafélagsins Gróttu. Anna Úrsúla er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalin innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild, segir í tilkynningu. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-,...

Heldur ekki áfram í Barein – lítur nú í kringum sig

Handknattleiksþjálfarinn Maksim Akbachev heldur ekki áfram þjálfun í Barein, a.m.k. ekki á næstunni. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Maksim var í vor ráðinn til Eyríksins í Arabíuflóa og stýrði m.a. 19 ára landslið karla á heimsmeistaramótinu í...

Guðmundur Þórður hrósaði sigri á útivelli

Reikna má að kátt verði á hjalla hjá liðsmönnum Guðmundar Þórðar Guðmundsson í rútunni heim eftir sigur Fredericia HK á Sønderjyske, 31:27, á útivelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikurinn markaði upphaf sjöttu umferðar deildarinnar. Færðist Fredericia...
- Auglýsing-

Donni í liði umferðarinnar og er á meðal markahæstu í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur farið á kostum í upphafsleikjum PAUC í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var besti maður vallarins og skoraði 11 mörk á síðasta fimmtudag þegar PAUC vann Saran á heimavelli 35:31. Fyrir frammistöðuna...

Fjögur lið með fullt hús stiga eftir þrjár fyrstu umferðir

Fjögur lið hafa unnið allar sínar viðureignir í þremur fyrstu umferðum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Þar á meðal er danska liðið Ikast sem vann Evrópudeildina í vor. Danska liðið gefur ekkert eftir í B-riðli og lagði spútniklið Meistaradeildar á...

Molakaffi: Elliði Snær, Servaas, Bothe, Nenadić, Wiede

Gummersbach vann Stuttgart, 31:29, í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld í viðureign liðanna í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem lyftist upp í 12. sæti deildarinnar með...

Grill66 kvenna: FH vann síðasta leik umferðarinnar

Fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik lauk í kvöld með viðureign FH og ungmennaliðs Vals í Kaplakrika. FH hafði betur, 25:22, eftir að hafa verið marki yfir eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik, 14:13.FH byrjaði leikinn af krafti og komst...
- Auglýsing-

Afturelding hélt í við ÍBV í nærri 50 mínútur

ÍBV lagði Aftureldingu, 32:24, í fyrsta leik fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna í handknatttleik í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Með sigrinum komst ÍBV upp að hlið Vals í efsta sæti deildarinnar....

Anton Gylfi og Jónas dæma á EM í Þýskalandi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á meðal 18 dómarapara sem dæma á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi frá 10. til 28. janúar 2024. Handknattleikssamband Evrópu birti í dag nöfn paranna sem dæma leiki...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17688 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -