Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Fram vann í hörkuleik – Níu marka munur hjá grannliðunum – úrslit kvöldsins
Fram tryggði sér tvö mikilvæg stig í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn, 26:25. Auk nokkurra breytinga á Framliðinu í sumar þá eru nokkrir leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. Talsvert...
Efst á baugi
Fullkomin heimkoma hjá Aroni – glæsilegt upphaf á Íslandsmótinu – myndir
FH-ingar fögnuðu sigri í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í frábærri stemningu í Kaplakrika í kvöld, leik sem markaði upphafið að endurkomu Arons Pálmarssonar í íslenskum handknattleik eftir 14 ára fjarveru.Lokatölur, 30:28, fyrir FH sem einnig var tveimur...
Efst á baugi
Björgvin Þór ráðinn framkvæmdastjóri hjá ÍR
Handknattleiksmaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍR, en frá þessu er greint í tilkynningu deildarinnar í dag.Björgvin Þór hefur víða komið við í handboltaheiminum, leikið erlendis og með landsliðinu. Hann var lengi leikmaður ÍR og varð...
Efst á baugi
Á eftir að auka veg og virðingu handboltans
„Mér líst mjög vel á þetta, ég er mjög spenntur. Að mínu mati er það um leið jákvætt skref að útsendingar verði að nokkrum hluta í opinni dagskrá. Ég er viss um að þessi breyting á eftir að auka...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagskráin: Flautað til leiks með veislu í þremur húsum
Í kvöld hefst Íslandsmótið í handknattleik karla. Riðið verður á vaðið með þremur leikjum í Olísdeild karla sem allir hefjast klukkan 19.30. Þrír síðari leikir 1. umferðar fara fram á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Keppni hefst í Olísdeild...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Róbert, Óðinn, Ásgeir, Axel, Sigvaldi, Alfreð
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting þegar liðið vann Benfica í Lissabon-slag í fyrstu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær, 32:26. Um var að ræða heimaleik Sporting. Martim Costa skoraði 15 mörk fyrir Sporting. Francisco...
Efst á baugi
Meistararnir töpuðu í Berlín – Íslendingar fengu tvö rauð spjöld
Eftir góðan sigur á Flensburg á sunnudaginn máttu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg bíta í það súra epli að tapa fyrir Füchse Berlin í heimsókn í höfuðborgina í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:26. Berlínarliðið er þar með...
Fréttir
Hrannar bætist í hópinn hjá FH-ingum
Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi karlaliðs FH og mun verða Sigursteini Arndal og Ásbirni Friðrikssyni til halds og trausts á tímabilinu.Hrannar var síðast þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en hætti í vor eftir hálft annað ár við...
- Auglýsing-
Fréttir
Elvar og Ágúst Elí tylltu sér á toppinn
Elvar Ásgeirsson átti fínan leik með Ribe-Esbjerg á heimavelli í dag þegar liðið vann KIF Kolding í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar, 34:28. Elvar skorað sex mörk úr sjö tilraunum og varð næst markahæstur. Ágúst Elí Björgvinsson varði 8 skot,...
Fréttir
Línumaður með allt á einum stað – leikjaplan.is
Jón Bjarni Ólafsson línu- og varnarmaður FH í handknattleik karla hefur hannað og sett upp síðuna leikjaplan.is. Þar er á einfaldan hátt hægt að sjá hvaða leikir standa fyrir dyrum í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



