- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Samantekt frá sigurleiknum í Þórshöfn – næstu leikir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann það færeyska, 28:23, í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þórshöfn í gær. Eftir tvær umferðir í undankeppninni hefur íslenska liðið unnið sér inn fjögur stig, og stendur vel að vígi þegar...

Andstæðingur Íslands á HM kominn með ÓL-farseðil

Einn andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðar á árinu, landslið Angóla, tryggði sér á laugardaginn þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París á næsta ári. Landslið Kamerún tekur þátt í forkeppni sem haldið verður...

Kaflaskipti á Nesinu

Ungmennalið Gróttu vann annan leik sinn í 2. deild karla í handknattleik í gær. Sigurinn var liðinu ekki auðsóttur gegn Víðismönnum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víðir var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Eftir afar góðan síðari...

Snorri Steinn velur sinn fyrsta landsliðshóp

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...
- Auglýsing-

Molakaffi: Halldór, Teitur, Oddur, Daníel, Ómar, Janus, Dagur, Hafþór, Sigvaldi

Liðsmenn Nordsjælland sem Halldór Jóhann Sigfússon þjálfar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Danmerkurmeistara GOG, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Nordsjælland. Þó margt hafi gengið á afturlöppunum hjá GOG fram til þessa á...

Aftureldingar bíður ærið verkefni á heimavelli

Aftureldingar bíður ærið verkefni á næsta laugardag á heimavelli þegar þeir þurfa að gera gott betur en að vinna upp fimm marka tap eftir fyrri viðureignina við norska liðið Nærbø, 27:22, í Nærbø í nágrenni Stavangurs í dag. Leikurinn...

Baráttuviljinn skein af öllum

„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...

Síðari hálfleikur var frábær hjá okkur

„Okkur tókst að gefa vel í þegar síðari hálfleikur hófst eftir að hafa dregið okkur inn í skel á kafla í fyrri hálfleik. Þó undirbúningur sé góður fyrir leikinn þá getur verið erfitt að koma inn í mikilvæga leiki...
- Auglýsing-

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar...

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Põlva Serveti öðru sinni á tveimur dögum í Põlva í Eistlandi. Eftir þriggja marka sigur í gær þá vann Valur með 11 marka...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18166 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -