- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Harðverjar á hrakhólum – íhuga að æfa á Flateyri

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...

Vonast til að Reynir Þór hafi ekki handarbrotnað

Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.Eftir að hafa...

Aron var öflugur þegar FH hafði betur gegn Val

FH vann Val í æfingaleik í Kaplakrika á föstudaginn, 30:22. Aron Pálmarsson lék með og var afar öflugur sem undirstrikar enn einu sinni hversu mikill hvalreki heimkoma Arons verður, bæði fyrir FH og Olísdeildina.Nokkuð vantaði þó upp á...

Bikarmeistararnir hafa fengið Jakob að láni

Bikarmeistarar Aftureldingar í handknattleik karla hafa fengið Jakob Aronsson línumann úr Haukum að láni. Jakob lék sinn fyrsta opinbera leik með Aftureldingu á fimmtudaginn gegn HK í UMSK-mótinu. Skoraði hann þrjú mörk og féll vel að leik Aftureldingar, að...
- Auglýsing-

Máttu sjá af 10 þúsund krónum? – Berserkir leita eftir stuðningi

Kvennalið Berserkja leitar að styrkjum fyrir komandi keppnistímabil en liðið er í fyrsta sinn skráð til leiks í Grill 66-deild kvenna. Liðið auglýsir á Facebook eftir einstaklingum og fyrirtækjum sem eru tilbúin að hlaupa undir bagga.Gegn a.m.k....

Molakaffi: Staðið í ströngu við undirbúning

Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk yfir SC Magdeburg í sigri á Nantes, 32:30, á æfingamóti í gær. Viktor Gísli Hallgrímsson lék hluta leiksins í marki Nantes sem mætir Aalborg Håndbold á mótinu í dag. SC Magdeburg leikur þá...

Íslandsmeistararnir lána leikmann til FH

Brynja Katrín Benediktsdóttir línukona úr Val hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu á komandi tímabili á lánasamningi frá Val, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá FH sem mun eiga lið í...

Stjarnan hóf UMSK-mótið á sigurleik

Leikmenn HK og Stjörnunnar tóku daginn snemma í dag og mættust á UMSK-mótinu í handknattleik karla í Kórnum fyrir hádegið. Eftir hörkuleik þá voru Stjörnunmenn sterkari og unnu með þriggja marka mun, 30:27, eftir að hafa verið marki yfir...
- Auglýsing-

EMU17: Erum stolt af okkar frammistöðu

„Eftir svekkjandi tap fyrir Portúgal í gær þegar við gáfum svolítið eftir í lokin þá var á hreinu frá byrjun leiksins í dag að við ætluðum okkur að ljúka mótinu á sama hátt og við hófum það, með sigri,“...

EMU17: Kvöddu mótið með stórsigri – myndir

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik luku þátttöku sinni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun á sömu nótum og þær hófu mótið, þ.e. á sigri. Þær lögðu landslið Norður Makedóníu með níu marka mun eftir að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17670 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -