Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Framkomu Sigurðar vísað til aganefndar HSÍ

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag.Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...

Ljóst í hvaða riðli U19 ára landsliðs kvenna verður í á EM

U19 ára landslið kvenna verður í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu og Portúgal á Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Rúmeníu 6. til 16. júlí í sumar. Dregið var í fjóra fjögurra liða riðla fyrir stundu. Rúmenar völdu að leika í...

Ísland í riðli með gestgjöfunum á EM 17 ára kvenna í sumar

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna hafnaði í A-riðli Evrópumótsins sem haldið verður í Podgorica í Svartfjallalandi 3. til 13. ágúst í sumar. Dregið var í riðla í morgun.Ísland var í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið var og...

Þrír möguleikar í stöðunni hjá Valsmönnum

Íslandsmeistarar Vals eru mættir á söguslóðir Kurt Wallander í Ystad í Svíþjóð hvar þeir mæta sænska meistaraliðinu í Ystads IF HF í 10. og síðustu umferð B-riðils Evrópukeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks í Ystad...
- Auglýsing-

Molakaffi: Karen, Ingibjörg, Jensen, Popovic, Nenadic

Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...

Skildu sáttir á Ásvöllum – úrslit kvöldsins og staðan

Það virtust nær allir skilja sáttir frá slag Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, í Olísdeild karla á Ásvöllum í gær. Niðurstaða leiksins var jafntefli, 24:24, í hörkuleik og í mjög góðri stemningu enda var fjölmenni á leiknum, eitthvað á annað...

Leikjavaktin: Hver er annars staðan?

Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá. Klukkan 18 hefja Hörður og Stjarnan leik á Ísafirði. Hálfri annarri stund síðar byrja tveir leikir. Haukar og FH eigast við á Ásvöllum og Grótta...

Harkalegt bakslag hjá Darra

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson varð fyrir harkalegu bakslagi á föstudaginn þegar hnéskeljarsinin slitnaði á æfingu með franska liðinu US Ivry.Darri sagði við handbolta.is í morgun að hann fari í aðgerð í Frakklandi í vikunni. Ljóst sé að hann mætir...
- Auglýsing-

Dagskráin: FH-ingar sækja Hauka heim – 17. umferð lýkur

Sautjándu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þar ber vafalaust hæst viðureign Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, á Ásvöllum sem hefst klukkan 19.30. Hart er sótt að FH-ingum sem sitja í öðru sæti deildarinnar. Á sama tíma...

Molakaffi: Oddur, Daníel, Örn, Sveinn, Roland, Viktor, Elvar, Arnar, Ágúst, Sunna, Harpa

Oddur Gretarsson skoraði níu mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Balingen-Weilstetten vann Grosswallstadt, 32:26, á útivelli í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði fjögur mörk og gaf tvær stoðsendingar fyrir Balingenliðið sem er eftir sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16453 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -