Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Myndir: Frábærir íslenskir áhorfendur í Scandinavium
Reiknað er með að rúmlega 2.000 íslenskir áhorfendur verði á síðasta leik landsliðsins á HM í handknattleik karla í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Að þessu sinni verður brasilíska landsliðið andstæðingur íslenska...
Efst á baugi
Efstu liðin fjögur unnu
Valur og ÍBV deila áfram efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir leiki 13. umferðar í gær. Hvort lið hefur 22 stig. Valur vann HK með 16 marka mun í Orighöllinni, 41:25, á sama tíma og ÍBV vann einnig stórsigur í...
Efst á baugi
Ekkert virðist slá HK-inga út af laginu
Ekkert lát er á sigurgöngu HK í Grill 66-deild karla og virðist liðið stefna rakleitt upp í Olísdeildina á nýjan leik. HK vann ungmennlið Fram í gær í Kórnum í 11. umferð deildarinnar, 33:30. Framarar veittu HK-ingum harða keppni...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa, Sunna, Egill, Jakob, Petrov, Alfreð
Harpa Rut Jónsdóttir skorað fjögur mörk fyrir lið sitt GC Amicitia Zürich í gær í þriggja marka sigri á HSC Kreuzlingen, 26:23, í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún Pétursdóttir varði 8 skot í marki GC Zürich,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Maður er bæði sár og svekktur
„Maður er bara sár og svekktur eftir leikinn í gær og er ennþá svekktari eftir að hafa horft á leikinn. Við hentum boltanum oft frá okkur í opnum færum og síðan var okkur refsað fyrir hver mistök því Svíar...
Efst á baugi
Grótta lagði neðsta liðið – Soffía er mætt í markið
Grótta komst á ný upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á neðsta liði deildarinnar, ungmennaliði Vals, 41:27, þegar leikið var í Origohöll Valsara. Grótta var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Fréttir
Egyptar lögðu lærisveina Arons
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir Egyptum með fjögurra marka mun í fyrsta leik dagsins í annarri umferð í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Malmö í dag, 26:22. Egyptar eru það með áfram taplausir í...
Efst á baugi
Hef gert það besta úr mínum tækifærum á HM
„Mér finnst ég hafa gert það besta úr því sem ég hef fengið á þessu móti. Eins og staðan er núna þá erum við með frábærar hægri skyttur. Það að einhverjir séu á undan mér í röðinni er enginn...
- Auglýsing-
Fréttir
Vésteinn ráðinn afreksstjóri ÍSÍ – leiðir stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Samkomulagið felur m.a. í sér að Vésteinn Hafsteinsson muni flytja til Íslands og starfa með íslenskum stjórnvöldum að mótun...
Efst á baugi
Tognaði í þríhöfða strax í fyrstu vörn
Ómar Ingi Magnússon meiddist í leiknum við Svía í gær og kom eftir það ekkert meira við sögu. Af þessu ástæðum verður hann ekki með á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Brasilíu í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Gautaborg.„Ég...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16482 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -