Efst á baugi
Katrín Anna heldur tryggð við Gróttu
Unglingalandsliðskonan í handknattleik, Katrín Anna Ásmundsdóttir, hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er örvhent og leikur aðallega í hægra horni og er nú að taka þátt í sínu fjórða keppnistímabili með Gróttu í Grill 66-deildinni.Katrín...
Efst á baugi
Einar Birgir er ekki ökklabrotinn
Einar Birgir Stefánsson línumaðurinn öflugi hjá KA sneri sig afar illa á ökkla í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik á sunndagskvöldið og var fluttur á sjúkrahús meðan leikurinn stóð yfir. Akureyri.net segir frá að útilokað...
Fréttir
Ungverjar óttast hraða Valsmanna
Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja ungverska liðið Fereceváros (FTC) heim í kvöld í fimmtu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Riz Levente Sport- és Rendezvényközpont-keppnishöllinni í Búdapest og hefst klukkan 17.45. Keppnishöllin rúmar um 2.100...
Fréttir
Molakaffi: Victor, Egill, Jakob, Kristinn, pólskir dómarar, Radicevic
Victor Máni Matthíasson skoraði tvisvar sinnum fyri StÍF í naumu tapi, 31:30, fyrir VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna á sunnudagskvöldið þegar liðin mættust í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Egill Már Hjartarson skoraði ekki fyrir StÍF-liðið í leiknum. StÍF var...
- Auglýsing-
Fréttir
Ekkert lát á sigurgöngu FH – eftir þrjá tapleiki vann Fram
FH skoraði fimm síðustu mörkin á lokamínútunum fjórum í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og vann heimamenn með fimm marka mun, 37:32. FH hefur þar með leikið níu leiki í röð í Olísdeildinni án þess að tapa og eru...
Efst á baugi
Staðan leyfði ekki neinar afsakanir
„Það er allt jákvætt eins og móðins er að taka til orða í dag,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins Leipzig í samtali við handbolta.is en gengi liðsins hefur tekið pólskiptum eftir að Rúnar tók við þjálfun þess...
Fréttir
Poulsen verður frá keppni í nokkra mánuði
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen, sem lék með Fram frá 2020 og fram á síðasta sumar, meiddist alvarlega á hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Lemvig og Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að færeyska skyttan verði...
Efst á baugi
Viktor Gísli meiddist aftur á olnboga
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes og íslenska landsliðsins meiddist á ný á olnboga í leik með Nantes í gær þegar liðið mætti Sélestat í frönsku 1. deildinni í handknattleik.„Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag....
- Auglýsing-
Fréttir
Myndskeið: Starfsmanni rann skyndilega í skap í TM-höllinni
Starfsmanni Stjörnunnar á leik Stjörnunnar og Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik karla í TM-höllinni í gærkvöld virðist hafa runnið í skap þegar Aftureldingarmenn hugðust fagna sigrinum í leikslok í gærkvöld.Leist starfsmanninum, sem er Sigurður Bjarnason fyrrverandi formaður Stjörnunnar,...
Efst á baugi
ÍR-ingar endurheimtu efsta sætið
ÍR-ingar, undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested þjálfara, gefa ekki þumlung eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gærkvöld endurheimti ÍR efsta sæti deildarinnar með því að krækja sér í tvö dýrmæt stig í heimsókn til Vals í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16085 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -