Efst á baugi
Fara með sigurbros á vör suður á bóginn
Haukar kræktu í tvö stig til viðbótar í keppni sinni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar enn ein markasúpan var í boði íþróttahúsinu á Torfnesi, heimavelli Harðar. Sigur Haukar var aldrei í hættu. Lokatölur, 43:37, eftir sex...
Efst á baugi
Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór
Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt Akureyrarliðið örugglega, 28:20, á Ásvöllum í 8. umferð deildarinnar. Haukar komust þar með í 5. sætið með sex stig eftir níu leiki. KA/Þór...
Fréttir
Streymi: ÍBV – Madeira Andebol S.A.D.
Fyrri viðureign ÍBV og Madeira Anadebol í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hefst á Madeira klukkan 17. Hægt er að fylgjast með leiknum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=HaMNR9IrLs8
Efst á baugi
Vængbrotið Valsliðið vann í Eyjum
Ekki tókst ÍBV að leggja stein í götu Íslands- og bikarmeistara Vals í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Valsmenn fögnuðu sínum 11. sigri í 12 leikjum, 38:33, þrátt fyrir að Magnús Óli Magnússon,...
Fréttir
Andrea og félagar efstar – Berta og samherjar ekki langt á eftir
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda áfram að sitja í efsta sæti næst efstu deildar danska handknattleiksins eftir níunda sigurinn í 10 leikjum í dag. EH vann Hadsten Håndbold, 25:19, í dag eftir að hafa verið sex...
Efst á baugi
Þórey Anna fór á kostum gegn Selfossi
Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann Selfoss örugglega í Origohöllinni í dag í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna. Þórey Anna skorað 14 mörk í 15 skotum og geigaði aðeins á einu vítakasti. Valur er áfram...
Efst á baugi
U19 ára landslið kvenna kallað saman til æfinga
Handknattleiksþjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið leikmenn til æfinga með U19 ára landsliði kvenna dagana 14. – 17. desember. Landsliðshópurinn kom síðasta saman til æfinga í byrjun nóvember.U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu...
Fréttir
Myndskeið: Glæsimark Söndru gegn Dortmund
Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og miðjumaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen á eitt af mörkum vikunnar í samantekt þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Sportdeutschland.TV sem sýnir frá leikjum í efstu tveimur deildum kvenna í Þýskalandi og einnig frá viðureignum í 2....
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Víða leikið, jafnt innan lands sem utan
Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði.Kvennalið ÍBV leikur í...
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Einar, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Sigtryggur, Haukur, Sveinbjörn
Skjern vann Fredericia Håndboldklub með átta mark mun á heimavelli sínum, 37:29, í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær og er þar með áfram í fimmta sæti með 21 stig eftir 16 leiki. Sveinn Jóhannsson kom lítið sem ekkert...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -