Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HSÍ sækist eftir boðsmiða á HM kvenna
Handknattleikssamband Íslands ætlar að sækjast eftir öðrum af tveimur boðsmiðum (wildcard) sem stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hefur til umráða vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og í...
Efst á baugi
Karen Tinna heldur áfram með ÍR-ingum
Handknattleikskonan öfluga, Karen Tinna Demian, hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Karen Tinna, sem er lykilmaður í meistaraflokki kvenna, skoraði 93 mörk í 16 leikjum í vetur en liðið hafnaði í öðru sæti í Grill 66-deildinni.Karen Tinna og...
Fréttir
Dagskráin: Tekist á um framhaldið í Garðabæ og á Selfossi
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Eins og verkast vill þegar komið er í aðra umferð þá er ekki hægt að útiloka að lið heltist úr lestinni að loknum leikjunum...
Efst á baugi
Nýr landsliðsþjálfari er ekki í augsýn – Óeining sögð hamla viðræðum
Snorri Steinn Guðjónsson er efstur á lista margra innan HSÍ í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Aðrir vilja fá útlending í starfið. Frá þessu segir Morgunblaðið og mbl.is í morgun.Þar kemur einnig fram að óeining ríki innan sambandsins...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Hergeir, Aron, Arnór, Ágúst, Elvar, Arnar
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
Fréttir
Allt gekk upp hjá okkur
„Það var frábært hvað við mættum allar vel stemmdar til leiks frá upphafi. Stúkan var frábær og krafturinn mikill í vörninni. Allt gekk bara upp hjá okkur,“ sagði hin 18 ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og langbesti...
Efst á baugi
Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis verður eftir viku
Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...
Efst á baugi
Haukar fóru illa með Framara
Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...
- Auglýsing-
Fréttir
Zecevic varði KA/Þór veginn að sigri
Stjarnan er komin í vænlega stöðu í rimmu sinni við KA/Þór eftir öruggan sigur í fyrstu viðureign liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld, 24:19. Annar leikur liðanna fer fram í KA-heimilinu á fimmtudaginn og hefst klukkan 17. Staðan...
Fréttir
Leikjavakt á mánudagskvöldi
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal.Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17703 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



