- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikar fer á loft í Mosfellsbæ

Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Flautað verður til leiks í leikjunum fjórum klukkan 16 í Skógarseli, Úlfarsárdal, Varmá og í Safamýri.Í leikslok á Varmá fær Aftureldingarliðið afhent sigurlaun sín en liðið innsiglaði...

Molakaffi: Sveinn, Teitur, Örn, Tumi, Bjarki, Harpa, Sunna, Jakob, Donni

Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir GWD Minden sem vann Wetzlar í heimsókn til liðsins í gær, 27:25. Sveini var einu sinni gert að vera utan vallar í tvær mínútur.  GWD Minden hefur þar með fengið þrjú af...

Haukar færðust skrefi nær úrslitakeppninni

Haukar stigu skref í átt til sætis í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Val, 36:31, í 20. umferð. Leikurinn fór fram í Origohöllinni. Haukar hafa nú 19 stig í áttunda sæti og eru...

Haukar kræktu í fimmta sætið – Fram lagði ÍBV

Haukar tryggðu sér fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar 21. og síðasta umferðin fór fram. Haukar unnu HK, 32:25, á Ásvöllum. KA/Þór sem sat í fimmta sæti féll niður í það sjötta eftir tap fyrir Val, 33:19. Haukar...
- Auglýsing-

Stórleikur Ágústs Elís dugði ekki

Ágúst Elí Björgvinsson átti stórleik í marki Ribe-Esbjerg í dag þegar liðið tapaði fyrir Aalborg, 30:26, í Blue Water Dokken í Esbjerg í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Ágúst Elí varði 17 skot, þar af eitt...

Leika um bronsverðlaun í bikarkeppninni á morgun

Ekki tókst Söndru Erlingsdóttur og samherjum hennar í TuS Metzingen að vinna hið ægisterka meistaralið Bietigheim í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. Bietigheim hafði nokkra yfirburði og vann með 10 marka mun í undanúrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 39:29....

Tekur sér frí frá landsliðinu

Björgvin Páll Gústavsson markvörður hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir væntanlega leiki við Ísrael og Eistland í undankeppni Evrópumóts karla í handknatteik sem fram fara undir lok þess mánaðar.Hann greinir frá þessu í...

Vonir Gróttumanna dvína – Miskevich fór á kostum

Ekki tókst leikmönnum Gróttu að færast nær áttunda sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Þeir töpuðu fyrir ÍBV á heimavelli í ójöfnum leik, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 16:12.Grótta hefur þar með...
- Auglýsing-

Íslendingaslagur í umspili

Framundan er Íslendingaslagur í umspili um keppnisrétt í næst efstu deild danska handknattleiksins. Andrea Jacobsen og samherjar í EH Aalborg mæta Bertu Rut Harðardóttur og félögum í Holstebro håndbold. Eftir tap EH Aalborg í uppgjörinu fyrir Bjerringbro fyrir viku...

Gauti verður áfram í Úlfarsárdal

Handknattleiksmaðurinn öflugi Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn gildir til ársins 2025 og tekur við af þeim sem Gauti skrifaði undir þegar hann kom til Fram á nýjan leik fyrir tveimur árum að lokinni...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17719 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -