- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þriggja marka sigur í Põlva

Valur hafði betur í fyrri viðureign sinni við Põlva Serveti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Leikurinn fór fram í Põlva í Eistlandi....

Fjögurra marka sigur ÍBV – þjálfarinn hóflega bjartsýnn

„Þetta var agaður og góður leikur hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í dag eftir að ÍBV vann HB Red Boys Differdange, 34:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...

Partizan andstæðingur FH-inga í 99. Evrópuleiknum

Mikið verður um dýrðir í Kaplakrika af þessu tilefni auk þess sem um er að ræða 99. leika karlaliðs FH í Evrópukeppni í handknattleik. Slegið verður upp veislu í Kaplakrika eins og FH-ingum einum er lagið. Gott er mæta...
- Auglýsing -

Valsmenn leika tvisvar um helgina í Põlva

Valsmenn eru komnir til Põlva í Eistlandi þar sem þeir leika um helgina í tvígang við heimaliðið, Põlva Serveti í annarri umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.Fyrri leikur Vals og Põlva Serveti hefst í Mesikäpa Hall í Põlva...

Dagskráin: Fjórir í Grill 66-deild og Evrópuleikur í Krikanum

Fjórða umferð Grill 66-deild karla í handknattleik heldur áfram í dag með fjórum leikjum. Umferðin hófst í gær með viðureign ÍR og Fjölnis í Skógarseli. Fjölnir vann stórsigur, 37:27, og tyllti sér þar með í efsta sætið.Mikið verður um...

ÍBV mætir „rauðu strákunum“ í dag og á morgun

ÍBV sat yfir í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram fór í síðasta mánuði. Í dag og á morgun mætir ÍBV HB Red Boys Differdange, meistaraliðinu í Lúxemborg. Leikirnir hefjast klukkan 14.30 báða dagana og fara fram...
- Auglýsing -

Aron mætir galvaskur í Evrópuleikinn í Krikanum

„Aron verður með í Evrópuleik okkar á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í handknattleik spurður hvort Aron Pálmarsson verði með FH-liðinu gegn Partizan frá Serbíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í Kaplakrika á laugardaginn...

ÍBV og Valur leika báða Evrópuleikina úti

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...

Magnús Óli nálgast met Valdimars Grímssonar hjá Val

Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Val í leikjunum gegn Granitas Karys í Litháen og hefur hann skorað 128 mörk fyrir Val í Evrópuleikjum og nálgast met Valdimars Grímssonar, sem skoraði 149 Evrópumörk fyrir Val. Magnús Óli skoraði...
- Auglýsing -

„Vörnin var stórkostleg“

„Sigurinn var svo sannarlega sannfærandi í dag. Við vikum aldrei undan, heldur lékum af fullum þunga í 60 mínútur. Vörnin var stórkostleg. Eftir að hafa lent á vegg í gær þá unnum við vel í okkar málum síðasta sólarhringinn....

FH flaug áfram í aðra umferð – átta marka sigur

FH er komið í aðra umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir öruggan átta marka sigur á Diomidis Argous frá Grikklandi í Argos í dag, 26:18. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna í gær. 32:32.Andstæðingur FH í...

Faglegt og gott hjá okkur í dag

„Varnarleikur og hraðaupphlaup gengu vel hjá okkur í dag,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í dag eftir að Valur vann Granitas-Karys öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 33:28. Báðir leikir fór...
- Auglýsing -

Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava

Valur er kominn í aðra umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Granitas-Karys tvisvar sinnum um helgina í Garilava í Litáen. Síðari viðureignin fór fram fyrir hádegið á íslenskum tíma. Vannst hún örugglega, 33:28. Valsmenn unnu saman...

Streymi: Granitas-Karys – Valur

Ef smellt er á hlekkinn hér fyrir neðan opnast fyrir útsendingu eða streymi frá síðari viðureign Granitas-Karys og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Flautað verður til leiks klukkan 11. Valur vann fyrri leikinn í gær, 27:24.https://www.lrt.lt/mediateka/tiesiogiai/live8

Stál í stál í Kios

FH á helmings möguleika á að fá sæti í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir jafntefli við Diomidis Argous í fyrri leiknum í Nea Kios-íþróttahöllinni i Argos í Grikklandi í dag, 32:32. Síðari viðureignin fer fram á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -