- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukar glíma við Rúmena

Karlalið Hauka leikur við rúmenska liðið CSM Focsani 2007 í 3. umferð, 32-liða úrslita Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Það varð niðurstaðan þegar dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg fyrir stundu. Haukar voru í efri styrkleikaflokki.Fyrri leikurinn verður í Rúmeníu...

Annað Grikklandsævintýri hjá ÍBV – KA/Þór fékk spænskan andstæðing

Kvennalið ÍBV á fyrir dyrum aðra ferð til Grikklands til þátttöku í Evrópbikarkeppninni í handknattleik og KA/Þór leikur við spænskt félagslið í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna.ÍBV dróst í dag gegn gríska liðinu AEP Panorama. Fyrri viðureignin verður...

Haukar komast hjá ferð til Minsk – dregið í dag

Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, 32-liða úrslit, í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir klukkan eitt í dag.Þar með er alltént ljóst að Hauka sleppa við að fylgja í kjölfar FH-inga...
- Auglýsing -

Mætast ÍBV og KA/Þór í 32-liða úrslitum?

Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út...

„Eyjahjartað sló hratt“

„Við erum náttúrlega alveg himinlifandi með þessi úrslit og þvílíkur leikur hjá okkur í gær,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, við handbolta.is eftir að liðið komst í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. ÍBV lagði PAOK í Þessalóníku í síðari...

„Þetta var rosalegt“

„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...
- Auglýsing -

ÍBV er komið áfram – skellti PAOK með sjö mörkum

ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...

Erfið byrjun varð Selfossi að falli í Ormoz

Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir sex marka tap í síðari leiknum við Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í kvöld en leikið var í Ormoz. Lokatölur voru 28:22 eftir að heimamenn voru sex mörkum yfir í...

Baráttusigur FH í Minsk

FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka.Ærið...
- Auglýsing -

Grískur markvörður var munurinn í Þessalóníku

ÍBV tapaði með fimm marka mun, 29:24, í fyrri leiknum við gríska liðið PAOK í Þessalóníku í dag í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. PAOK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Fjögurra marka munur var að loknum...

Fyrsti Evrópuleikurinn í sex ár

Kvennalið ÍBV leikur í dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í sex ár þegar það mætir gríska liðinu PAOK fyrra sinni í annarri umfer Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Síðustu leikir ÍBV-liðsins voru gegn serbnesku liði, WHC Knac Milos 14. og...

Við eigum möguleika

„PAOK-liðið hefur tvisvar orðið grískur meistari í handknattleik kvenna á síðustu fjórum árum. Meðal leikmanna liðsins eru rússnesk handknattleikskona og tvær landsliðskonur frá Norður-Makedóníu," sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is vegna tveggja leikja ÍBV við...
- Auglýsing -

Eyjaliðið er komið til Þessalóníku – myndband

Kvennalið ÍBV í handknattleik kom fyrri partinn í dag til Þessalóníku í Grikklandi þar sem tveir leikir bíða liðsmanna á laugardag og á sunnudg gegn gríska liðinu PAOK í Evrópubikarkeppninni í handknattleik.ÍBV-liðið og fylgdarfólk fór af landi brott í...

Frábær reynsla fyrir alla

„Við erum í skýjunum yfir hvernig til tókst. Ferðin var afar vel heppnuð og veitti okkur öllum mikla reynslu. Það ríkir tilhlökkun meðal okkar yfir að halda áfram og taka þátt í næstu umferð. Menn eru þegar farnir að...

„Menn sýndu fagmennsku“

„Það var mjög gott að geta unnið fyrri leikinn með miklum mun. Þar með neyddust leikmenn Parnassos Strovolou til að auka hraðann í seinni leiknum sem hentaði okkur betur,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -