Grótta vann Aftureldingu, 22:21, í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeld kvenna að Varmá í dag. Grótta tekur þar með sæti í Olísdeildinni en Afturelding fellur. Grótta leikur þar með sama leik og ÍR á síðasta ári þegar ÍR...
FH-ingar tilkynntu í morgunsárið að uppselt er orðið á oddaleik FH og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla sem fram fer í Kaplakrika annað kvöld, sunnudag. Sigurlið leiksins leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Aftureldingu eða Val.
Áhorfendur verða 2.200 eftir...
Eins og handbolti.is sagði frá í gær var Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram úrskurðaður í eins leikbann á fundi aganefndar 2. maí vegna framkomu sinnar í viðureign Fram og Hauka í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna á...
Markvörðurinn ungi og efnilegi, Arnór Máni Daðason, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Fram. Arnór Máni er einn af efnilegri markmönnum landsins og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, átt fast sæti í meistaraflokki Fram á liðnum...
Hver leikmaður U18 og U20 ára landsliða kvenna sem tekur þátt í heimsmeistaramótunum í handknattleik í sumar verður að reiða fram 600 þúsund krónum til að greiða fyrir þátttökuna. Heimsmeistaramót 20 ára landsliða fer fram í Skopje í Norður...
Sverrir Eyjólfsson er hættur þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik en undir stjórn hans vann Fjölnir umspil Olísdeildarinnar í gærkvöld og tryggði sér sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Í samtali á sigurstundu í Fjölnishöllinni í gærkvöld staðfesti Sverrir að...
Halldór Örn Tryggvason þjálfari handknattleiksliðs Þórs var skiljanlega vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann í Fjölnishöllinni í kvöld eftir að Þór tapaði fyrir Fjölni, 24:23, í oddaleik um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla. Þór vann tvo af fyrstu þremur...
Valsmenn voru ekki lengi að ná úr sér ferðaþreytunni eftir leikinn og ferðlagið til og frá Rúmeníu um og eftir síðustu helgi. Alltént virtist svo vera þegar þeir tóku Aftureldingu í kennslustund í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og...
Fjölnir leikur í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Það var ljóst eftir að liðið vann Þór, 24:23, í æsilega spennandi úrslitaleik liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Þórsarar sitja eftir í Grill 66-deildinni eftir að hafa lagt sig alla fram...
Ómar Ingi Magnússon skaut Evrópumeisturum SC Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í vítakeppni í síðari viðureign SC Magdeburg og Industria Kielce í átta liða úrslitum, 27:25.
Grípa varð til vítakeppni...
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segir að ekki hafi vaknað umræða um bann við auglýsingum á gólfi handknattleiksvalla líkt og gerst hafi í körfuknattleik. Stjórn ÍTK, Íslensks toppkörfubolta, leggur til að auglýsingar á gólfum körfuboltavalla verði bannaðar frá...
Aron Pálmarsson, fyrirliði deildarmeistara FH, fékk högg á baugfingur hægri handar um miðjan síðari hálfleik fjórða undanúrslitaleiks FH og ÍBV í úrslitakeppninni í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær og kom ekkert meira inn á leikvöllinn.
Í samtali við Vísir segist...
Í mörg horn er að líta hjá aganefnd HSÍ þessa dagana þegar úrslitakeppni Olísdeilda og umspil stendur einna hæst. Meðal erinda sem aganefndin hefur til skoðunar er hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik og FH og ÍBV. Ekki kemur fram...
FH-ingar verða án Jakobs Martins Ásgeirssonar í oddaleiknum við ÍBV í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Jakob úrskurðaður í eins leiks bann í viðbót við eins leiks bann sem...
Í kvöld fæst úr því skorið hvort Fjölnir eða Þór leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Liðin mætast í úrslitaleik í Fjölnishöll. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Leikið verður til þrautar. Fram til þessa hafa...