Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...
Afturelding tók á ný forystu í einvíginu við bikarmeistara Vals í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Mosfellingar unnu þriðju viðureignina á heimavelli, 26:25, og hafa þar með tvo vinninga en Valur einn. Afturelding hafði þriggja marka forskot...
FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í kvöld í fyrsta sinn í sex ár þegar liðið vann ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. FH lék einmitt við ÍBV og tapaði í úrslitarimmu um titilinn vorið 2018 síðast þegar...
FH leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Íslandsmeistarar síðasta árs, ÍBV, eru úr leik. FH vann öruggan sigur á ÍBV í uppgjöri liðanna í fimmta og síðasta leik þeirra í Kaplakrika í kvöld, 34:27, að viðstöddum 2.200...
Fredericia HK og Ribe-Esbjerg, sem skarta Íslendingum innan sinna raða, komust í undanúrslit í úrslitakeppni danska handknattleiksins í dag. Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, vann meistara GOG örugglega, 34:24, á heimavelli...
Norska liðið Vipers Kristiansand, sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki þrjú ár í röð, verður ekki með þegar leikið verður til úrslita í keppninni í Búdapest 1. og 2. júní. Tveggja marka sigur Vipers á Györ, 28:26, í...
Gummersbach tapaði fyrir Füchse Berlin með þriggja marka mun, 29:26, í viðureign liðanna í 30. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Berlínarliðið reyndist sterkara á endasprettinum en staðan var jöfn, 24:24, þegar rúmar sjö mínútur voru til...
Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fyrri viðureignin hefst að Varmá í Mosfellsbæ klukkan 18 þegar Afturelding tekur á móti Val í þriðja leik liðanna. Hvort lið hefur einn vinning í einvíginu sem...
Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk þegar Flensburg vann Stuttgart á heimavelli, 39:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar.
Lukas Jørgensen og Simon Pytlick skoruðu sjö mörk hvor fyrir Flensburg sem heldur fast...
„Þetta var markmið okkar fyrir tímabilið, það er að fara upp í Olísdeildina. Við höfum ekkert farið í grafgötur með að við settum saman lið til þess að fara upp úr Grill 66-deildinni. Því miður tókst það ekki í...
Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.
Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...
Grótta vann Aftureldingu, 22:21, í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeld kvenna að Varmá í dag. Grótta tekur þar með sæti í Olísdeildinni en Afturelding fellur. Grótta leikur þar með sama leik og ÍR á síðasta ári þegar ÍR...
FH-ingar tilkynntu í morgunsárið að uppselt er orðið á oddaleik FH og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla sem fram fer í Kaplakrika annað kvöld, sunnudag. Sigurlið leiksins leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Aftureldingu eða Val.
Áhorfendur verða 2.200 eftir...
Eins og handbolti.is sagði frá í gær var Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram úrskurðaður í eins leikbann á fundi aganefndar 2. maí vegna framkomu sinnar í viðureign Fram og Hauka í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna á...
Markvörðurinn ungi og efnilegi, Arnór Máni Daðason, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Fram. Arnór Máni er einn af efnilegri markmönnum landsins og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, átt fast sæti í meistaraflokki Fram á liðnum...