- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast – annar úrslitaleikur umspils

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...

Molakaffi: Bürkle, Daníel, Oddur, N’Guessan, Nahi, Vujović

Jens Bürkle þjálfari þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten hefur verið leystur frá störfum. Liðið rekur lestina í deildinni þegar sex umferðir eru eftir. Í nóvember á síðasta ári var tilkynnt að Bürkle léti af störfum í lok tímabilsins og réri...

Mætum í næsta leik til þess að vinna

„Við gerðum alltof marga tæknifeila, alls 13 í síðari hálfleik. Það er bara alltof dýrt,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Gróttu eftir fjögurra mark tap fyrir Aftureldingu, 28:24, í fyrsta leiknum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna að Varmá í...
- Auglýsing -

Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri

Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan...

Fjölnir framlengir samningum við leikmenn

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur á síðustu vikum skrifað undir nýja samninga við nokkra leikmenn liðsins. Fjölnir leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eins og á nýliðnum vetri. Þyri Erla Sigurðardóttir markvörður sem er uppalin hjá félaginu. Hún hefur verið...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Óðinn, Axel, Elías

Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með krækti í annan vinning sinn í úrslitakeppni efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ribe-Esbjerg vann Bjerringbro/Silkeborg, 37:33, á heimavelli í riðli eitt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Annað fyrirkomulagt...
- Auglýsing -

Eigi er enn sopið kálið þó að í ausuna sé komið

Valur stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare, 36:28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í stórkostlegri stemningu N1-höllinnni á Hlíðarenda í kvöld að viðstöddum nærri 1.500 áhorfendum....

Ég er ánægður með strákana

https://www.youtube.com/watch?v=I9tcNKA9cMs „Ég hefði helst viljað fá fleiri bolta varða," sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir FH, 36:31, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Næsta...

Það var sterkt að halda út

https://www.youtube.com/watch?v=X35RE_6gXvg „Fyrst og fremst var þetta góð liðsframmistaða,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í dag eftir fimm marka sigur FH á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 36:31. „Ég er...
- Auglýsing -

FH-ingar voru öflugri í fyrstu orrustunni

FH vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í dag, 36:31, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20:15. Hafnarfjarðarliðið var með yfirhöndina í leiknum frá...

Íslendingarnir kveðja EHV Aue í sumar

Ólafur Stefánsson þjálfari og Sveinbjörn Pétursson markvörður kveðja þýska 2. deildarliðið í EHV Aue í vor. Liðinu bíður fall í 3. deild í lok keppnistímabilsins eftir eins árs veru í 2. deildar. EHV Aue virðast allar bjargir bannaðar í...

Skoraði þrjú mörk en fékk þungt högg á rifbein

Áfram eru Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau í harðri baráttu við að forðast fall úr þýsku 1. deldinni í handknattleik. Í gær töpuðu þær með níu marka mun fyrir Bensheim-Auerbach, 33:24, á heimavelli og...
- Auglýsing -

Molakaffi: bikarmeistari, Haukur, Guðmundur, Einar, Dana, Tryggvi

Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik leikur með, varð í gærkvöld franskur bikarmeistari í handknattleik í þriðja sinn í sögu sinni. Nantes vann stórlið PSG, 31:23, í úrslitaleik í Bercy-íþróttahöllinni í París. Í fjarveru Viktors Gísla...

Erfitt að vera í eltingaleik frá upphafi til enda

https://www.youtube.com/watch?v=6IOPPwc98j8 „Það er erfitt að vera í eltingaleik, jafna metin og missa þá svo alltaf framúr aftur eftir að við náum að jafna metin. Í þetta fer orka,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is eftir tap...

Sterkt hjá okkur að klára þetta

https://www.youtube.com/watch?v=R07nAT7KMYY „Það var sterkt hjá okkur að klára þetta og gildir þá einu hversu mikill munurinn er þegar upp er staðið. Sigurinn er jafn mikilvægur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir að lið hans vann fyrsta leikinn í umspili Olísdeildar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -