- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Stjarnan hefur krækt í Hans Jörgen frá Selfossi

Selfoss féll úr Olísdeildinnni í handknattleik í gærkvöld og strax í morgun var tilkynnt að einn leikmanna liðsins, Hans Jörgen Ólafsson, ætli ekki að sækja á mið Grill 66-deildarinnar á næsta keppnistímabili. Hann hefur samið við Stjörnuna, eftir því...

Íslendingarnir fóru kátir frá Västerås

Íslendingarnir í herbúðum HF Karlskrona fögnuðu í gærkvöld þegar þeir ásamt liðsfélögum unnu VästeråsIrsta HF, 28:23, í Västerås í fyrstu umferð umspils um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Næsta viðureign liðanna verður í Karlskrona á föstudaginn. Íslendingarnir í...

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...
- Auglýsing -

Myndskeið: Óli kveikti bara í þessu

„Við vorum klárir frá byrjun og voru tilbúnir að hlaupa með þeim,“ sagði hinn ungi og efnilegi handknattleiksmaður KA, Dagur Árni Heimisson í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að KA lagði Val, 34:29, í næst síðustu umferð Olísdeildar karla...

FH er deildarmeistari – Víkingur og Selfoss fallin

FH varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik þegar næst síðasta umferð fór fram. FH vann Gróttu, 29:22, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og náði þriggja stiga forystu vegna þess að Valur, sem er í öðru sæti, tapaði...

Ekkert slegið af fyrir landsleikinn á morgun – myndir

Í dag hélt íslenska kvennalandsliðið í handknattleik áfram að búa sig undir leikinn við Lúxemborg í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Liðið kom til Lúxemborgar í gær. Viðureignin fer fram á morgun í Centre sportif National...
- Auglýsing -

Fullyrt að Elvar Örn fari til Evrópumeistaranna

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við núverandi Evrópumeistara, SC Magdeburg sumarið 2025 þegar núverandi samningur hans við MT Melsungen rennur út. Þetta er fullyrt á handball-leaks í dag. Elvar Örn hefur leikið með Melsungen frá...

Grill 66-deild: Benedikt Emil varð markahæstur

Benedikt Emil Aðalsteinsson, leikmaður ungmennaliðs Víkings, varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk í síðustu viku. Benedikt Emil skoraði 118 mörk í 18 leikjum, eða nærri 6,6 mörk að jafnaði í leik. ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jónsson...

Dagskráin: Ráðast úrslitin á toppi og á botni?

Tvær síðustu umferðir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í vikunni. Sú næst síðasta er áformuð í kvöld. Sex leikir eru á dagskrá. Allar viðureignir verða flautaðar á stundvíslega klukkan 19.30.Aukin spenna er hlaupin í keppnina um deildarmeistaratitilinn eftir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tumi, Dumcius, Tryggvi, Heiðmar, Óðinn, Ýmir

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði ekki mark fyrir Coburg í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Elbflorenz frá Dresden, 35:32, á heimavelli. Tumi Steinn átti þrjú markskot sem misstu marks en stoðsending hans rataði í réttar hendur. Leikjum Tuma Steins...

Andstæðingur Vals: CS Minaur Baia Mare

Rúmenska handknattleiksliðið CS Minaur Baia Mare, sem Valur mætir í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla heima og að heiman tvær síðustu helgarnar í apríl situr um þessar mundir í 3. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar, sextán stigum á eftir Dinamo Búkarest...

Molakaffi: Karabatic, Hoberg, Polman, Kuzmanović, Paczkowski

Nikola Karabatic tilkynnti fyrir helgina að hann leiki kveðjuleik sinn með PSG þegar liðið mætir PAUC í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í Accor Arena í Bercy þar sem íslenska karlalandsliðið vann úrslitaleik B-heimsmeistaramótsins fyrir 35 árum. Karabatic stendur á...
- Auglýsing -

Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins

U16 ára landslið kvenna í handknattleik tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í fyrstu viku júlí í sumar. Ísland sendir landslið til leiks eins og undanfarin ár en stúlknakeppnin er haldin annað hvert ár. Þau...

Grill 66-deild: Ída Bjarklind iðnust við að skora

Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikmaður Víkings skoraði flest mörk í Grill 66-deild kvenna sem lauk á dögunum. Hún skoraði 141 mark í 18 leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Ída Bjarklind stakk sér fram úr landsliðskonunum í liði Selfoss,...

Molakaffi: Halldór, Arnór, Óðinn, Bjarki, Díana, Andrea

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Nordsjælland fagnaði sigri á Holstebro, 28:27, í fyrstu umferð umspils fimm liða úr neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Arnór Atlason er þjálfari Holstebro. Liðin fimm í neðri hlutanum mætast í einfaldri umferð....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -