Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskona úr Fram, gefur kost á sér á ný í íslenska landsliðið í handknattleik sem kemur saman til æfinga eftir næstu helgi og mætir landsliðum Lúxemborgar og Færeyja í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM 3. og...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA. Frá þessu segir KA í morgun. Bjarni Ófeigur kemur til félagsins frá GWD Minden í Þýskalandi að lokinni eins árs veru hjá félaginu. Áður var Bjarni Ófeigur...
Elísa Helga Sigurðardóttir, annar af markvörðum Olísdeildarliðs Hauka hefur framlengt samningi sínum við félagið til næstu tveggja ára, þ.e. út leiktíðina vorið 2026.
Elísa Helga, sem er ennþá í 3. flokki hefur verið annar tveggja markvarða meistaraflokks undanfarin tvö ár...
Dagur Gautason, vinstri hornamaður ØIF Arendal, er í 7. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Dagur hefur skoraði 113 mörk, er 60 mörkum á eftir samherja sínum Mathias Rohde Larson sem er markahæstur.
Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, sem...
Þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik, Claus Mogensen og Simon Olsen, hafa valið þá 16 leikmenn sem þeir ætla að tefla fram í tveimur síðustu leikjum liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Síðari leikurinn af tveimur verður við íslenska landsliðið á Ásvöllum...
Eins og kom fram í gær mætir karlalandsliðið í handknattleik því eistneska í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi í janúar á næsta ári. Forkeppni umspilsins lauk í gær. Þar með er...
Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK staðfesti í morgun að Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu. Nokkuð er síðan að...
Fredrikstad Bkl., liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði fyrir Gjerpen, 32:26, á útivelli í 23. umferð í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl., situr í fjórða sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir með 31 stig,...
Ungverska landsliðið krækti í 12. og síðasta sætið í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Ungverjar unnu Portúgal, 30:27, í síðasta leik 3. riðils forkeppni leikanna í Tatabánya í kvöld. Úrslitin réðust ekki fyrr en á allra síðustu mínútum í hnífjöfnum...
FH vann mikilvægan sigur á HK í næst síðustu umferð Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í dag, 28:26. Þar með hreppa FH-ingar sæti í 1. umferð umspils um sæti í Olísdeild kvenna ásamt Gróttu og Víkingi sem er í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Eistlands í umspilsleikjum í maí um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi í janúar á næsta ári. Eistlendingar unnu Úkraínumenn í dag, 41:33, í síðari leik þjóðanna...
Þjóðverjar verða með handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir unnu Austurríkismenn, 34:31, í úrslitaleik um farseðil á leikana í síðustu umferð 2. riðils forkeppni leikanna í ZAG-Arena í Hannover í dag. Um leið er ljóst...
„Frammistaða okkar var hrikalega góð, ekki síst varnarleikurinn enda höfðum við búið okkur mjög vel undir leikinn. ÍR-ingar skoruðu ekki nema tvö mörk í fyrri hluta fyrri hálfleiks og það úr vítaköstum. Það segir sína sögu,“ sagði Sigurgeir Jónsson,...
„Mér fannst við ekkert vera gíraðar í leikinn, svona eins og það væri ekki neitt í húfi fyrir okkur. Við virtumst bara ekki tilbúnar í alvöru stríð eins og Stjörnuliðið var mætt í,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...
Fjórir síðustu leikir 17. og næst síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag og hefjast klukkan 16. Selfoss-liðið hefur fyrir löngu unnið deildina en áfram stendur yfir keppni um sæti í umspilinu sem tekur við. Aðalbaráttan er...