- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ellefu marka sigur í Aþenu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:22, í fyrri vináttuleiknum í Aþenu í dag. Staðan eftir talsvert mistækan fyrri hálfleik var 14:13, Íslandi í vil. Eftir því sem næst verður komist var síðari hálfleikur talsvert betri hjá íslenska...

Arnór og Benedikt verða áttunda bræðraparið til að leika saman landsleik

Sjö bræðrapör hafa leikið saman landsleik með íslenska landsliðinu. Bræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson verða í dag áttundu bræðurnir til að ná þeim áfanga þegar þeir klæðast treyju A-landsliðsins í fyrsta sinn þegar íslenska landsliðið mætir...

Molakaffi: Barein, Aron, Spánn, forkeppni HM, æfingaleikir, Balic

Landslið Barein í handknattleik karla, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði með 12 marka mun fyrir spænska landsliðinu í fyrstu umferð riðils eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í gær, 39:27. Leikurinn fór fram í Granollers á Spáni og var m.a....
- Auglýsing -

Frumsýning Dags með Króata tókst prýðilega

Dagur Sigurðsson fagnaði afar góðum sigri í fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Króatíu í kvöld þegar hans menn unnu sex marka sigur á austurríska landsliðinu, 35:29, í fyrstu umferð 2. riðils forkeppni Ólympíuleikanna í Hannover. Staðan var jöfn í...

Kúvending á sólarhring – leikirnir við Grikki verða sendir út beint

Eftir þrotlausa vinnu á vegum Handknattleikssambands Íslands og Símans undanfarinn rúman sólarhring hefur tekist að fá fólk í Aþenu til samstarfs um upptöku og útsendingu á báðum vináttulandsleikjum Grikklands og Íslands í handknattleik karla. Þetta staðfesti Kjartan Vídó Ólafsson...

Alfreð ruddi fyrstu hindrun úr vegi

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, ruddi úr vegi fyrstu hindrun sinni á leiðinni að keppnisrétti á Ólympíuleikunum í sumar þegar það vann landslið Alsír í upphafsleik undankeppnisriðils tvö í Hannover í kvöld. Lokatölur 41:29 fyrir Þýskaland sem var...
- Auglýsing -

Jónatan Þór tekur slaginn með KA/Þór næstu þrjú ár

Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þór til næstu þriggja ára. Hann tekur við í sumar af Örnu Valgerði Erlingsdóttur sem hyggur á þjálfaranám og ætlar að taka sér hlé frá þjálfun meðan á náminu stendur. Þetta...

HM hér á landi er ekki ennþá í hendi

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir að ekki sé hægt að slá því föstu að hluti af heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2029 eða 2031 fari fram hér á landi þótt aðeins tvær umsóknir um að halda mótin liggi á...

Molakaffi: Aldís Ásta, Jóhanna Margrét, Andrea, Axel, Harpa Rut

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, fá nýjan þjálfara til Skara-liðsins á næstu leiktíð. Pether Krautmeyer hefur verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með næstu leiktíð. Magnus Frisk sem þjálfað hefur sænska úrvalsdeildarliðið um árabil...
- Auglýsing -

Ungverska stórliðið rak þjálfara sinn eftir tapleik

Ungverska stórliðið Györ losaði sig í dag við danska þjálfarann Ulrik Kirkely og aðstoðarmann hans, Kristian Danielsen. Þeir komu til starfa hjá félaginu á síðasta sumri en ráðning Kirkely hafði átt langan aðdraganda. Ástæða þess að Kirkely er sagt upp...

Óskar Bjarni hefur skotið Bogdan og Snorra Steini ref fyrir rass!

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er sannkallaður Evrópuherforingi Íslands þessa dagana, en hann er á leið til Rúmeníu í næstu viku með hersveit sína; til að herja á herlið Steaua í Búkarest.  Óskar Bjarni er sá þjálfari, sem hefur náð...

Engar útsendingar frá landsleikjunum við Grikki

Vináttulandsleikir Grikklands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Aþenu á föstudag og á laugardag verða hvorki sendir út í sjónvarpi né streymt á netinu. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta við handbolta.is í morgun eftir...
- Auglýsing -

Tökum þessari stöðu fegins hendi

„Þessi staða okkar er ánægjuleg og við tökum henni fegins hendi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um þá staðreynd að karlalandsliðið verður í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla undankeppni Evrópumótsins 2026 í kóngsins Kaupmannahöfn...

Molakaffi: Díana Dögg, Elías, Þorsteinn, Gintaras

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...

KA vann slag ungmennaliðanna

Ungmennalið KA lagði ungmennalið Vals, 33:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Liðin sigla lygnum í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Valur er með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -