- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Berta, Óðinn, Elvar, Ágúst, Harpa, annar Bjarki

Bjarki Már Elísson skoraði þrisvar sinnum fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann HE-DO B.Braun Gyöngyös, 41:33, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var 17. sigur Telekom Veszprém í deildinni. Liðið er sex stigum fyrir ofan Pick...

ÍR-ingar efstir – Meier heldur uppteknum hætti

ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Þórsara, 36:34, í Höllinni á Akureyri í toppslag deildarinnar, en leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum á efsta sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í...

Eftir sex tapleiki í röð risu KA-menn upp á afturfæturna

Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt...
- Auglýsing -

FH gefur ekki þumlung eftir – myndir úr Kórnum

FH-ingar gefa ekki eftir efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu öruggan sigur á HK, 34:27, í Kórnum í dag eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18:16. FH-ingar hafa þar með unnið sér inn 29...

„Stoltur af stelpunum“

„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...

Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024

Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...
- Auglýsing -

Haukar tóku völdin í síðari hálfleik á Ásvöllum

Eftir góðan fyrri hálfleik á Ásvöllum í dag þá hélt KA/Þór ekki út þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Haukar tóku völdin á leikvellinum síðustu 20 mínúturnar og unnu með átta...

Mikilvæg tvö stig hjá Aftureldingu

Afturelding steig ákveðið skref til að halda þriðja sæti Olísdeildar karla í dag með sigri á ÍBV, 29:28, í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum. Þar með munar þremur stigum á Aftureldingu og ÍBV í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, Aftureldingu...

ÍBV gaf ekki eftir fjórða sætið – Marta var í ham

Eftir tvo tapleiki í röð í Olísdeild kvenna ráku leikmenn ÍBV af sér slyðruorðið í dag og unnu sannfærandi sigur á ÍR í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Lokatölur í Skógarseli, heimavelli ÍR, 27:20, fyrir ÍBV...
- Auglýsing -

Ellefu marka sigur hjá Fram að Varmá

Framliðið vann afar öruggan sigur á Aftureldingu, 31:20, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í dag og hefur þar með áfram augastað á öðru sæti deildarinnar í keppni sinni við Hauka. Aðeins var fimm marka munur...

Molakaffi: Viktor, Donni, Darri, Grétar, Rød, Solberg, Darleux

Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...

Einar Baldvin var frábær í öruggum sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á Víkingum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Gróttu fór á...
- Auglýsing -

Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á ný

Kvennalið Selfoss í handknattleik tók í kvöld á móti verðlaunum sínum fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna. Þótt liðið eigi enn eftir tvo leiki eru yfirburðir liðsins slíkir að ljóst var eftir sigur á ungmennaliði Vals um síðustu helgi...

Sigurður verður áfram með HK

Sigurður Jefferson Guarino hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikdeild HK. Samningurinn gildir til þriggja ára eða út keppnistímabilið 2027. Sigurður hefur spilað upp alla yngri flokka hjá félaginu og er nú orðinn burðarás í liði meistaraflokks félagsins sem...

Aldís Ásta skrifar undir nýjan samning til eins árs

Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan eins samning við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem tekur við að núverandi samningi sem rennur út í vor. Hún hefur gert það gott hjá sænska liðinu. Aldís Ásta gekk til liðs...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -