Talið er að hátt í 5.000 Færeyingar hafi verið í Mercedes Benz Arena í Berlín í kvöld þegar landslið þeirra lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Eftir hörkuleik máttu Færeyingar játa sig sigraða í leik...
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...
Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn í morgun í Ólympíuhöllinni í München eftir komu til borgarinnar í gær. Rúmur sólarhringur er þangað til flautað verður til upphafsleiks landsliðsins á mótinu sem verður við landslið Serbíu sem átti æfingatíma eftir...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi 2024. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Serbíu föstudaginn 12. janúar. Tveimur dögum síðar mætir liðið...
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir hádegið í dag í Ólympíuhöllinni. Hann er veikur og varð eftir á hótelinu.
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður á morgun gegn Serbíu. Auk...
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Silkeborg-Voel unnu annan leikinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Að þessu sinni vannst sigur á Ringkøbing Håndbold, 29:27, á útivelli. Andrea skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu. Ringkøbing...
Aðalsteini Eyjólfssyni var í kvöld sagt upp starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins GWD Minden. Hann tók við þjálfun Minden í sumar en því miður hefur gengi liðsins ekki verið eins og best verður á kosið. Minden sem féll úr efstu...
„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...
„Það er gott að vera kominn á staðinn og finna aðeins fyrir fiðringnum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í München í kvöld. Æft var í...
Það var kuldalegt um að líta þegar íslenska landsliðið í handknattleik kom á hótel sitt í München í suður Þýskalandi í dag eftir liðlega þriggja stunda ferð frá Linz í Austurríki þar sem liðið hefur dvalið í nærri viku.
Leikmenn...
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins staðfesti í þættinum í gær að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals væri búinn að skrifa undir við norska stórliðið, Kolstad og gengur í raðir félagsins næsta sumar. Fregnir bárust af því fyrir helgi, óstaðfestar,...
Portúgalska dómaraparið Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins dæma fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handknattleik gegn Serbum á föstudaginn.
Handknattleikssamband Evrópu gaf út í dag hvaða dómarar dæma þrjá fyrstu keppnisdaga mótsins, þ.e. í fyrstu umferðinni.
Anton og...
„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...