Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik var í dag valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2023.
Þórey Rósa er og hefur verið hluti af meistaraflokki Fram í handbolta í nokkur ár eftir að hún flutti heim 2017 eftir átta ár með...
Eftir tap fyrir Þjóðverjum í fyrri viðureign dagsins á Sparkassen Cup í Merzig í dag þá mættu piltarnir í U18 ára landsliðinu eins og grenjandi ljón til leiks gegn Belgum í kvöld. Við því áttu Belgar ekkert svar og...
„Þetta er frábært félag með mikla hefð og sögu, frábæra stuðningsmenn er um leið annað af tveimur öflugustu liðum Ungverjalands. Helst hefur vantað upp á betri árangur í Meistaradeildinni á síðustu árum. Fyrst og fremst lít ég á þetta...
Sjö lið taka þátt í Norden cup handknattleiksmótinu sem hófst í Gautaborg í gær og stendur fram á laugardag. Mótið er óopinbert Norðurlandamót félagsliða yngri flokka og hefur verið haldið ár hvert um langt árabil. Skilyrði fyrir þátttöku er...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins MT Melsungen er í kapphlaupi við tímann um að ná fullri heilsu áður en Evrópumót landsliða í handknattleik hefst í Þýskalandi 10. janúar. Eftir að hafa átt sitt besta...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2023 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...
U18 ára landsliðið í handknattleik karla vann úrvalslið sambandslandinu Saar í Þýskalandi í kvöld, 31:21, í fyrstu umferð Sparkassen Cup í Merzig í kvöld. Uppselt var á leikinn í kvöld eins og reyndar aðra daga á mótinu og andrúmsloftið...
„Það kom skemmtilega á óvart að vera kallaður inn í hópinn núna þótt það hafi lengi verið markmið að komast í hópinn einn góðan veðurdag,“ sagði Andri Már Rúnarsson í samtali við handbolta.is í morgun þegar hann var að...
Karlalandsliðið í handknattleik er áfram eitt allra vinsælasta íþróttalið landsins og laðar ekki aðeins Íslendinga með sér á völlinn þegar keppt er hér á landi og utanlands heldur lokkar það almenning að sjónvarpstækjunum í vaxandi mæli. Á vef...
Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2023 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.
Næstu fimm daga verða birtar þær 25 fréttir sem oftast...
Keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í kvöld en vegna heimsmeistaramóts kvenna hefur ekki verið leikið í deildinni síðan 18. nóvember. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir verða í eldlínunni með...
Á ýmsu gekk hjá nokkrum hópi Íslendinga sem tóku þátt í leikjum 19. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í karlaflokki í kvöld. Hákon Daði Styrmisson og samherjar í Eintracht Hagen unnu sína viðureign og sömu sögu er að segja...
Handknattleiksmenn í sænsku úrvalsdeildinni í karla- og kvennaflokki fengu ekki langan tíma til þess að slaka á yfir jólin því strax í dag var blásið til leiks í 15. umferð deildarinnar með þremur leikjum þar sem íslenskir handknattleiksmenn komu...