Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í HBC Nantes tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með stórsigri á US Créteil, 38:23, á útivelli. Viktor Gísli var í marki Nantes frá upphafi til enda. Hann varði...
„Það er mikill heiður fyrir mig að vera í 35 manna hópnum og að landsliðsþjálfarinn telji að ég geti hjálpað til ef þörf verður á,“ sagði Alexander Petersson handknattleiksmaður hjá Val sem er í stóra hópnum sem Snorri Steinn...
Toni Gerona landsliðsþjálfari Serbíu hefur valið 20 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.
Serbneska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í keppninni, 12. janúar í Ólympíuhöllinni í München....
„Ég fór í aðgerð á annarri öxlinni í haust og er rétt farinn að kasta bolta aftur. Ég er glaður með að hafa getað lagt mitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu mínu til þess að ná í...
„Framundan er leikur um bikar og við virðum þá staðreynd. Við ætlum okkur að vinna hann,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á kínverska landsliðinu. Sigurinn þýðir að...
„Er það fallið? Ég var ekki alveg viss hvort ég hefði náð því í kvöld. Þetta er geggjað,“ sagði Eyjamærin Sandra Erlingsdóttir og ljómaði eins sólin yfir Heimey á fögrum sumardegi þegar handbolti.is sagði henni frá því að hún...
Stúlkurnar skorðu ellefu af þrjátíu mörkum sínum gegn Kínverjum, 30:23, eftir gegnumbrot. Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 5 mörk eftir gegnumbrot, Díana Dögg Magnúsdóttir þrjú, Thea Imani Sturludóttir tvö og Sandra Erlingsdóttir eitt mark.
5 mörk voru skoruð með langskotum, 3...
Íslenska landsliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramóti kvenna í Frederikshavn í Danmörk á miðvikudaginn. Ísland lagði landslið alþýðulýðveldisins Kína, 30:23, í síðasta leik riðlakeppni forsetabikarsins í kvöld. Kínverska liðið var brotið á bak aftur á...
Landslið Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á miðvikudaginn. Kongó lagði Chile, 24:21, í uppgjöri liðanna í riðli tvö. Kongó mætir þar með annað hvort Íslandi eða Kína í úrslitaleik í Arena Nord Í...
„Kínverska liðið er það besta af þeim þremur sem við mætum í riðlakeppninni. Það er ljóst. Kínverjarnir leik nokkuð agaðan leik, ólíkt því sem maður á stundum að venjast frá Asíuliðunum sem reyna oft að fara áfram á kraftinum....
„Ég spilaði með unglingalandsliðinu á HM 2018 gegn Kína. Þá fann maður greinilega fyrir að Kínverjar leika svolítið öðruvísi handknattleik en flestir aðrir. Leikmenn voru snöggar og léttari en við. Það er kannski eitthvað sem við getum nýtt okkur...
Það er erfitt að trúa því, að landsliðskonurnar okkar ætli að gefa eftir, þegar leikurinn stendur sem hæst. „Forsetabikarinn“ er í sjónmáli – fyrsti bikarinn, sem er í boði hjá konunum síðan á Norðurlandamótinu í Laugardalnum 1964. Þá tvíefldust...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Leikmönnum Fjölnis og Þórs var á í messunni í dag í leikjum sínum í Grill 66-deild karla og verða þar af leiðandi að sætta sig við að vera áfram stigi á eftir ÍR í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild...
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari íslenska karlalandsins í handbolta var gestur Íþróttavikunnar sem er vikulegur þáttur á vegum Hringbrautar. Snorri fór yfir Evrópumótið sem framundan er í janúar og fór ekki í grafgötur með hvert markmiðið er fyrir mótið. Það...