- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Patrekur lætur af störfum – Hrannar mætir til leiks

Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Hrannar Guðmundsson tekur við þjálfun liðsins. Hrannar hefur síðustu vikur verið í þjálfaratreymi karlaliðs FH. Hann þekkir vel til í Mýrinni eftir að hafa þjálfað kvennalið Stjörnunnar...

Grill 66kvenna: Þrettán marka sigur Gróttu

Grótta vann stórsigur á HK í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 29:16. Liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa til kynna var Gróttuliðið mikið sterkara frá upphafi til enda. Staðan að loknum...

Grill 66karla: Átta marka sigur ÍR-inga í toppslag

ÍR lagði Hörð með átta marka mun, 35:27, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Skógarseli, heimavelli ÍR í dag. Um er að ræða tvö af þeim liðum sem þykja líklegust til þess að berjast um efsta...
- Auglýsing -

Patrekur sá rautt á Akureyri

Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar fékk rauða spjaldið eftir að viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla lauk í KA-heimilinu í gærkvöld. Um leið og hann tók í höndina á dómurunum að leik loknum virðist Patrekur hafa misst eitthvað út...

Daníel Karl meiddist í KA-heimilinu

Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Stjörnunnar og KA í Olísdeild karla í KA-heimilinu í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli Daníels Karls eru en hann naut...

Molakaffi: Donni, Grétar, Ágúst, Elvar, Halldór, Sveinn, Örn, Tumi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Dijon, 33:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er í fimmta sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Nimes, Nantes, Montpellier og PSG eru...
- Auglýsing -

Grill66 kvenna: Selfoss og Víkingur unnu ungmennalið

Selfoss og Víkingur halda áfram á sigurbraut í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðin unnu sína leiki í 2. umferð sem hófst í kvöld. Selfoss lagði ungmennalið Fram í Sethöllinni á Selfossi, 38:31, eftir að hafa verið þremur mörkum...

ÍBV skoraði sex síðustu mörkin og vann í Gaia

ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin...

„Ævintýri sem ég gat ekki annað en hoppað á“

„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....
- Auglýsing -

Reyndir leikmenn ganga til liðs við ÍH

Handknattleikslið ÍH hefur boðað þátttöku sína í 2. deild karla á komandi leiktíð. Í tilefni þess hefur félagið rakað að sér leikmönnum síðustu daga enda ekki seinna vænna því fyrsti leikur liðsins verður gegn Stjörnunni U á sunnudaginn í...

Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki

Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...

Þriðji sigurinn hjá Arnari Birki – Döhler fór á kostum

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk þegar nýliðar Amo Handboll unnu sinn þriðja leik í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli, í Alstermo. Amo lagði HK Aranäs, 33:27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum...
- Auglýsing -

Annað tap ÍBV – FH-ingar voru lengi í gang – úrslit og staðan

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...

Maksim tekur til óspillra málanna á Ásvöllum

Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna. Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...

Ólafur Brim hefur samið við félagslið í Kúveit

Ólafur Brim Stefánsson leikmaður Gróttu er á leiðinni til Al Yarmouk í Kúveit. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, sagði frá þessum fregnum á X í kvöld og hefur samkvæmt heimildum. Blaðamaður handbolti.is, sem staddur er á Seltjarnarnesi vegna leiks...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -