Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Hrannar Guðmundsson tekur við þjálfun liðsins. Hrannar hefur síðustu vikur verið í þjálfaratreymi karlaliðs FH. Hann þekkir vel til í Mýrinni eftir að hafa þjálfað kvennalið Stjörnunnar...
Grótta vann stórsigur á HK í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 29:16. Liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa til kynna var Gróttuliðið mikið sterkara frá upphafi til enda. Staðan að loknum...
ÍR lagði Hörð með átta marka mun, 35:27, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Skógarseli, heimavelli ÍR í dag. Um er að ræða tvö af þeim liðum sem þykja líklegust til þess að berjast um efsta...
Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar fékk rauða spjaldið eftir að viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla lauk í KA-heimilinu í gærkvöld. Um leið og hann tók í höndina á dómurunum að leik loknum virðist Patrekur hafa misst eitthvað út...
Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Stjörnunnar og KA í Olísdeild karla í KA-heimilinu í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum.
Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli Daníels Karls eru en hann naut...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Dijon, 33:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er í fimmta sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Nimes, Nantes, Montpellier og PSG eru...
Selfoss og Víkingur halda áfram á sigurbraut í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðin unnu sína leiki í 2. umferð sem hófst í kvöld. Selfoss lagði ungmennalið Fram í Sethöllinni á Selfossi, 38:31, eftir að hafa verið þremur mörkum...
ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin...
„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....
Handknattleikslið ÍH hefur boðað þátttöku sína í 2. deild karla á komandi leiktíð. Í tilefni þess hefur félagið rakað að sér leikmönnum síðustu daga enda ekki seinna vænna því fyrsti leikur liðsins verður gegn Stjörnunni U á sunnudaginn í...
Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk þegar nýliðar Amo Handboll unnu sinn þriðja leik í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli, í Alstermo. Amo lagði HK Aranäs, 33:27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum...
Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...
Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna.
Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...
Ólafur Brim Stefánsson leikmaður Gróttu er á leiðinni til Al Yarmouk í Kúveit. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, sagði frá þessum fregnum á X í kvöld og hefur samkvæmt heimildum. Blaðamaður handbolti.is, sem staddur er á Seltjarnarnesi vegna leiks...