- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Finnur Ingi lætur gott heita

Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...

Hörður hefur samið við tyrkneska skyttu

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði segir frá því að Facebook-síðu sinni að náðst hafi samkomulag við tyrkneska handknattleiksmanninn Tuğberk Çatkin. Hann er væntanlegur til Ísafjarðar á næstu dögum. Çatkin á að baki leiki með tyrkneska landsliðinu. Çatkin er 32 ára...

Handkastið: „Það vantar drápseðlið í þá“

„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hallgrímur, Arnar Birkir, Sylvía Björt, Benedikt Gunnar

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil.  Hallgrímur ...

Sandra best í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem fram fór um síðustu helgi. Sandra fór á kostum þegar hún og liðsfélagar í TuS Metzingen kjöldrógu liðsmenn Sport-Union Neckarsulm, 34:20. Sandra skoraði níu mörk og...

Miðasala á EM í janúar hefst aftur á morgun

Á morgun verður settur í sölu næsti skammtur af aðgöngumiðum á kappleiki Evrópumóts karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Þegar hafa selst yfir 250 þúsund aðgöngumiðar, þar af nærri 50 þúsund miðar á upphafsleik mótsins sem...
- Auglýsing -

Hæfileg bjartsýni um að Íslendingar haldi liði uppi

Ekki ríkir bjartsýni á að tríó Íslendinga og markvörðurinn Phil Döhler styrki nýliða HF Karlskrona svo hressilega að liðið haldi sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í karlaflokki þegar upp verður staðið í vor. Í árlegri spá þjálfara deildarinnar er...

​​​​​Íslenskur KÓNGUR ekki á ferð í Þýskalandi?

Þó svo að handknattleikstímabilið 2023-2024 sé rétt að byrja í Þýskalandi, eru litlar líkur á að íslenskur kóngur; Markakóngur!, verði krýndur í Þýskalandi á vordögum, líkt og var gert tvö ár í röð; 2020 og 2021, þegar Bjarki Már...

Valsmenn unnu toppslaginn

Valur hafði betur á endasprettinum í viðureigninni við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16, í hörkuleik. FH-ingar náðu sé ekki eins vel á...
- Auglýsing -

Handkastið: Hann horfði bara glottandi á mig

„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...

Molakaffi: Morgan, Daníel, Elvar, Ágúst, Halldór, Axel, Elías, Harpa, Oddur, Elliði

Morgan Marie Þorkelsdóttir gat ekki leikið með Val gegn Fram í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn vegna meiðsla. Hún hefur ekki jafnað sig eftir að hafa tognað á ökkla skömmu fyrir æfingaferð Valsliðsins til Spánar í lok...

Myndir: ÍR – Afturelding – gleðidagur í Skógarseli

Kvennalið ÍR í handknattleik lék í gær í fyrsta sinn í efstu deild um langt árabil. Mikið var því um dýrðir í Skógarseli þegar ÍR tók á móti Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Bæði lið unnu sig upp í deildina...
- Auglýsing -

Handkastið: Aldrei hafa fleiri séð opnunarleikinn

„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...

Molakaffi: Guðmundur, Andrea, Róbert, Stiven, Sveinbjörn, Minden-tríó

Fredericia HK tyllti sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær með sigri á Skjern, 23:20, á heimavelli í 3. umferð. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia HK sem hefur fimm stig eftir þrjá leiki. Aalborg og Ribe-Esbjerg...

Vandalítið hjá Val – úrslit og markaskor dagsins

„Þetta var ótrúlega gaman auk þess sem stemningin og mæting var mjög góð,“ sagði Sara Sif Helgadóttir markvörður Vals í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir níu marka sigur Íslandsmeistara Vals á Fram, 29:20, í upphafsumferð Olísdeildar kvenna í Origohöllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -