Forráðamenn danska meistaraliðsins í karlaflokki í handknattleik, GOG, sögðu þjálfaranum Ian Marko Fogh upp störfum í hádeginu í dag. Fogh tók við þjálfun GOG um miðjan júlí eftir miklar vangaveltur um það hver tæki við af Nicolej Krickau sem...
Skyttan öfluga, Hildur Guðjónsdóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hildur, sem er uppalin hjá félaginu, varð markahæst hjá FH á síðasta tímabili með 130 mörk í 16 leikjum í Grill 66-deildinni.
Fyrsti leikur Hildar og félaga...
Rétt rúmir tveir mánuðir eru þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á heimsmeistaramóti kvenna sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Íslenska landsliðið verður í riðli með landsliðum Angóla, Frakklands...
„Þetta verður örugglega frábær leikur. Það verður gaman að fara aftur í Mósó. Aftureldingarliðið er gríðarlega sterkt lið og frábærlega mannað. Við munum peppa okkur upp fyrir leikinn,“ segir handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson í samtali við Handkastið.
Sveinn Andri...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með þremur leikjum. Upphafsleikur umferðarinnar fór fram á mánudaginn þegar Valur og FH mættust í Origohöllinni. Leiknum var flýtt vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppni um helgina.
KA og Fram...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk í 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum, í fjögurra marka sigri Kadetten Schaffhasuen á heimavelli þegar liðið fékk Wacker Thun í heimsókn í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Lokatölur 32:28....
„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu öruggan sigur á Eurofarm Pelister í 1. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Bitola í Norður Makedóníu í kvöld, 31:22. Sigvaldi Björn átti stórleik fyrir Kolstad og skoraði...
„Ákvörðun var tekin um að bíða aðeins lengur eftir fyrsta leik hjá mér. Ég geri ráð fyrir því að vera með í næstu viku á móti Montpellier,“ sagði Bjarki Már Elísson hornamaður ungverska meistaraliðsins Telekom Veszprém og landsliðsmaður við...
Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði segir frá því að Facebook-síðu sinni að náðst hafi samkomulag við tyrkneska handknattleiksmanninn Tuğberk Çatkin. Hann er væntanlegur til Ísafjarðar á næstu dögum. Çatkin á að baki leiki með tyrkneska landsliðinu.
Çatkin er 32 ára...
„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...
Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil.
Hallgrímur ...
Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem fram fór um síðustu helgi. Sandra fór á kostum þegar hún og liðsfélagar í TuS Metzingen kjöldrógu liðsmenn Sport-Union Neckarsulm, 34:20.
Sandra skoraði níu mörk og...
Á morgun verður settur í sölu næsti skammtur af aðgöngumiðum á kappleiki Evrópumóts karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Þegar hafa selst yfir 250 þúsund aðgöngumiðar, þar af nærri 50 þúsund miðar á upphafsleik mótsins sem...