- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava

Valur er kominn í aðra umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Granitas-Karys tvisvar sinnum um helgina í Garilava í Litáen. Síðari viðureignin fór fram fyrir hádegið á íslenskum tíma. Vannst hún örugglega, 33:28. Valsmenn unnu saman...

Sýndum okkar rétta andlit

„Fyrst og fremst var um frábæran karakter að ræða hjá stelpunum að vinna leikinn. Ég fór fram á það við leikmennina fyrir leikinn að við sýndum okkar rétta andlit, baráttu, vilja og hjarta. Þegar það tekst er hægt að...

Mikil vonbrigði að tapa leiknum

„Þetta var leikur sem var mikilvægt fyrir okkur að vinna en því miður þá gerðist það ekki,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar vonsvikinn í samtali við handbolti.is eftir eins marks tap Stjörnunnar fyrir Aftureldingu í annarri umferð Olísdeildar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Harpa, Hannes, Finnur, Ingibjørg, Goluža, Rasmussen

Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum með Sporting í stórsigri liðsins á Vitória, 41:26, í þriðju umferð portúgölsku efstu deildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn og Haukamaðurinn skoraði 10 mörk í 11 skotum. Tvö markanna skoraði hann úr vítaköstum. Næsti leikur...

Gleðifregnir berast frá Póllandi

Þær gleðifregnir bárust í dag að Haukur Þrastarson lék á ný með pólska meistaraliðinu Kielce eftir nærri 10 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits í leik í Meistaradeild Evrópu. Haukur skoraði fjögur mörk í dag þegar Kielce vann stórsigur á heimavelli...

Valur hefur þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn

Valur vann í dag fyrri viðureignina við Granitas-Karys í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattlleik karla, 27:24. Leikið var í Garliava í Litáen. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 í fyrramálið og ráða samanlögð úrslit leikjanna...
- Auglýsing -

Afturelding krækti í fyrstu stigin – Stjarnan án stiga á botninum

Afturelding sýndi mikinn baráttuvilja gegn Stjörnunni að Varmá í dag í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar kvenna og uppskar bæði stigin úr viðureigninni, 29:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Stjarnan virtist vera að ná tökum...

ÍBV vann örugglega í Eyjum

ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21. ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...

Lena Margrét skaut ÍR-inga í kaf

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Framarar lögðu nýliða ÍR, 28:21, í Úlfarsárdal eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Lena Margrét Valdimarsdóttir hélt upp á sinn fyrsta heimaleik með...
- Auglýsing -

Handkastið: Eins og hvert annað hundsbit

„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla. Nýr...

Molakaffi: Nicolai, Sigurður, Arnar, Ólafur, Eggert, Þorgils, Andrea, Donni, Grétar

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...

Nýliðarnir skelltu meisturunum á sannfærandi hátt

Ein af óvæntari úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, alltént á þessu tímabili, litu dagsins í ljós í kvöld þegar nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV í Safamýri í 2. umferð Olísdeildar karla. Það sem meira er að sigurinn var öruggur,...
- Auglýsing -

Gróttusigur á tæpasta vaði

Gróttumenn fögnuðu ákaft sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK, 27:26, eftir mikinn darraðardans í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-ingar unnu boltann þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka en tókst ekki að...

Landsliðsþjálfarinn er á ferðinni um Þýskaland

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eru á ferð um Þýskaland þessa dagana þar sem fundar með nokkrum landsliðsmönnum sem leik með þýskum félagsliðum. „Ég var meðal annars í Magdeburg í gærkvöld á Evrópuleiknum við Veszprém og talaði...

Langur sjúkralisti hjá handknattleiksliði Selfoss

Sjúkralistinn er langur hjá handknattleiksliði Selfoss um þessar mundir. Nýjasta nafnið á listanum er línumaðurinn ungi, Elvar Elí Hallgrímsson. Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss, staðfesti við handbolta.is í gær að Elvar Elí hafi slitið krossband á dögunum. Til viðbótar er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -