Þrír leikmenn eiga von á viðurkenningum á næstu dögum fyrir frammistöðu sína á UMSK-mótinu í handknattleik karla sem lauk í gær með naumum sigri Gróttu á HK í lokaumferðinni. Á síðasta laugardaginn vann Afturelding lið Stjörnunnar í úrslitaleik mótsins.
Leikmennirnir...
Elías Már Halldórsson þjálfari Fredrikstad Bkl. fagnaði sigri í fyrsta leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl. vann Tertnes, 35:33, á heimavelli.
Axel Stefánsson er annar tveggja þjálfara Storhamar sem vann stórsigur á Romerike Ravens, 38:20,...
Stjarnan skoraði fimm síðustu mörkin gegn Gróttu í viðureign liðanna í UMSK-bikar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér þar með sigur í leiknum, 26:23, og um leið annað sætið á mótinu.
Elísabet Millý Elíasardóttir var...
„Hann hefur sagt það sjálfur að hann mun ekki skora 10 mörk og leika í 60 mínútur í hverjum leik. Það verður ekkert svoleiðis,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við Handkastið spurður um hlutverk Alexanders...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður og leikmaður MT Melsungen er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Elvar Örn fór á kostum með liði sínu í 10 marka sigri á Göppingen, 29:19. Hann...
Kvennalið Aftureldingar fetaði í fótspor karlaliðsins og stóð uppi sem sigurvegari á UMSK-mótinu í kvöld með öruggum sigri á HK, 25:22, í þriðja og síðasta leik sínum í mótinu. Afturelding vann allar þrjár viðureignir sínar í mótinu, gegn Stjörnunni...
Farið var yfir breytingar í sjónvarpsútsendingamálum handboltahreyfingarinnar í nýjasta þætti Handkastsins. Breytingarnar hafa verið verið eitt verst geymda leyndarmál handboltahreyfingarinnar í sumar og verið helsta umræðuefnið þegar tveir eða fleiri áhugamenn um handbolta hafa komið saman.
Myndin virðist vera...
Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig töpuðu í kvöld fyrir Füchse Berlin á heimavelli í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, 31:29, eftir að hafa einnig verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur ekki náð sér eftir að hafa farið úr axlarlið í síðasta leik þýska liðsins BSV Sachsen Zwickau í lok maí. Hún hefur af þeim sökum ekkert leikið með liðinu í undirbúningsleikjum síðustu vikurnar.
Díana...
„Það hafa orðið talsverðar breytingar hjá okkur frá síðasta keppnistímabili,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar á UMSK-mótinu á síðasta laugardag.
„Staðan er sú að leikmannahópurinn er að 60...
Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...
Það skiptust á skin og skúrir hjá íslenskum handknattleiksmönnum í Þýskalandi í dag í leikjum þeirra með liðum sínum í fyrstu umferð deildarinnar. Elvar Örn Jónsson fór á kostum með MT Melsungen í 10 marka sigri á heimavelli á...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg.
Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
Grótta stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti karla í handknattleik þegar mótinu lauk í Sethöllinni á Selfossi síðdegis. Gróttumenn lögðu KA-menn örugglega í úrslitaleik, 33:26. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 16:15, Seltirningum í hag. Þeir tóku...
Vængbrotið Hauka lið gaf höfuðandstæðingum sínum í FH ekkert eftir í síðasta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í dag. Niðurstaðan af viðureigninni var sú að liðin skildu með skiptan hlut, 26:26, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13.
FH...