- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Bruno kom í veg fyrir aðra framlengingu á Akureyri

Bruno Bernat sá til þess að KA komst í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir framlengdan spennuleik við Víking í KA-heimilinu, 33:32. Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörk framlengingarinnar á 90 sekúndum og fengu lokasóknina ofan á...

Fram, HK og Fjölnir áfram með í bikarkeppninni

Fram, HK og Fjölnir komust áfram í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla, bikarkeppni HSÍ, í dag. Fram sló út Gróttu með sex marka sigri í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:24, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi. HK lagði...

Á tæpast vaði í Íslendingaslag í Leipzig

Leipzig hafði naumlega sigur á Balingen-Weilstetten á heimavelli í dag í miklum Íslendingslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ekki færri en fimm Íslendingar komu við sögu og voru þrír þeirra í sigurliðinu. Leipzig vann naumlega, 26:25, eftir að...
- Auglýsing -

„Ég er hálf orðlaus yfir þessum árangri“

„Ég er alsæll og mjög stoltur yfir að hafa komið japanska landsliðinu á Ólympíuleikana. Til þess var leikurinn gerður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Japan í handknattleik karla við handbolta.is en hann stýrði í gær Japan til sigurs í Asíuhluta...

Molakaffi: Bjarki, Dagur, Hafþór, Hannes, Berta, Karlskronaliðar, Tumi, Sveinbjörn, Harpa

Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk úr sjö skotum þegar Telekom Veszprém vann stórsigur á Budakalász, 47:28, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már lék bara annan hálfleikinn. Telekom Veszprém er efst með 18 stig að...

Dagur fer með japanska landsliðið á ÓL í París

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu í dag til sigurs í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik, Asíuhlutanum. Japan vann Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í úrslitaleik í Doha í Katar, 32:29. Japanska landsliðið tryggði sér þar með farseðilinn á Ólympíuleikana sem...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Fimmti öruggi sigur Selfoss

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnór, Guðmundur, Einar, Viktor, Donni, Grétar

Elvar Ásgeirsson náði ekki að skora en átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg lagði TTH Holstebro, 32:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ágúst Elí Björgvinsson fékk ekki langan tíma til að spreyta sig í...

Katrín Anna skoraði 11 mörk í fjórða sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...
- Auglýsing -

Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi

Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...

FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik

FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...

Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar

Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...
- Auglýsing -

Afturelding leikur báða leikina í Slóvakíu

Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar. Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...

Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...

Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik

„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -