Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar.
Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...
„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...
„Ég var ánægður með strákana stóran hluta leiksins. Þeir léku mjög góða vörn lengst af og við fengum um leið góða markvörslu. Við vorum hinsvegar í vandræðum með sóknarleikinn allan leikinn, það varð okkur að falli. Við vorum með...
Valur vann öruggan sigur á Haukum í Origohöllinni í kvöld þegar liðin mættust í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 31:25, og bundu þar með enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hafnafjarðarliðsins. Valsmenn hafa þar með þriggja stiga forskot á...
Íslendingaslagur verður á laugardaginn í Doha í Katar þegar landslið Barein og Japan eigast við í úrslitaleik forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla, Asíuhluta. Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, vann Suður Kóreu í síðari undanúrslitaleik keppninnar í kvöld, 34:23.
Fyrr...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið 21 leikmann til æfinga með U16 ára landsliðinu í handknattleik dagana 2. – 5. nóvember.
Leikmannahópur:Alexander Sörli Hauksson, Aftureldingu.Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.Anton Máni Francisco Heldersson, Val.Bjarki Snorrason, Val.Ernir Guðmundsson, FH.Freyr Aronsson, Haukum.Gunnar...
Talsverður áhugi er fyrir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik sem fram á að fara í 2026. Þrjár umsóknir hafa borist og verður unnið úr þeim á næstunni og atkvæði greidd um þær á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...
Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar, Silkeborg-Voel, tapaði fyrir hinu sterka liði Ikast, 30:22, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli. Silkeborg-Voel er í...
Selfyssingar voru allt í öllu með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Haukar Þrastarson var í stóru hlutverki í sóknarleik Indurstria Kielce í sigri á Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:21, og Janus Daði Smárason...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, sló í kvöld út Olísdeildarlið Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. Að Selfossliðið, sem hefur innan sinna vébanda landsliðsinskonur, næði að vinna Fram kemur e.t.v. ekki í opna skjöldu. Hitt kom meira...
Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...
Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Aalborg Håndbold, 27:25, í Álaborg í kvöld í 6. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Staðan í hálfleik var 17:12, en varnarleikur...