Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorfinn Mána Björnsson. Hann kemur til Víkinga frá uppeldisfélagi sínu, Haukum.
Þorfinnur hefur undanfarin þrjú tímabil leikið í meistaraflokki hjá Haukum, látið mikið fyrir sér fara í ungmennaliði félagsins í Grill...
Tíu dagar eru síðan nýliðar Olísdeildar karla, HK, hófu æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Sebastian Alexandersson þjálfari HK segir mikinn hug vera í leikmönnum og þjálfurum fyrir komandi keppnistímabili. Allir séu tveimur árum eldri og reynslunni ríkari frá...
Eins og staðan er núna þá verður ekki sýnt í sjónvarpi frá leikjum í Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópudeildunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næstu leiktíð. Engin sjónvarpsstöð hefur keypt sýningaréttinn ennþá og virðist aukinnar svartsýni...
Víst er orðið að handknattleikslandslið Rússlands og Belarus komast ekki með nokkru móti inn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, IOC, sem fram fara á næsta ári. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að boð um þátttöku hafi verið send út til...
Japanskur markvörður, Shuhei Narayama, mun vera undir smásjá Róberts Gunnarssonar þjálfara Gróttu og forráðamanna félagsins. Svo segir Arnar Daði Arnarsson handboltaþjálfari og sérfræðingur á Twitter í dag.
Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins mun Grótta tefla fram Japana í sínu liði fjórða tímabilið...
Króatísku handknattleikskonurnar Ena Car og Lara Židek, sem léku með Haukum á síðasta keppnistímabili leika áfram hér á landi á næstu leiktíð þótt þær verði ekki áfram liðsmenn Hauka. Samkvæmt heimildum handbolta.is leituðu Zidek og Car ekki langt...
Sandra Erlingsdóttir lék ekki með TuS Metzingen í fyrsta leik liðsins af þremur á æfingamóti í Ungverjalandi i gær. TuS Metzingen tapaði fyrir japanska landsliðinu, 32:30. Sandra á afmæli í dag og sendir handbolti.is henni hér með hamingjuóskir með...
Frækinn sigur íslenska landsliðsins á Slóvenum í lokaumferð riðlakeppni Ólympíudaga Evrópuæskunnar í handknattleik karla í dag nægði ekki til að komast í undanúrslit. Íslensku piltarnir mæta Svartfellingum á föstudaginn í krossspili um fimmta til áttunda sætið. Sigurliðið leikur við...
Ósennilegt er að Ómar Ingi Magnússon verði með Evrópumeisturum SC Magdeburg í allra fyrstu leikjum liðsins á tímabilinu. Svo segir Bennet Wiegert þjálfari liðsins í samtali við Magdeburger Volksstimme í dag. Hann segir Ómar Inga eiga eitthvað í land....
Signý Pála Pálsdóttir, markvörður hefur ákveðið að breyta til og leika með Víkingi á næsta keppnistímabili, hið minnsta. Hún hefur þessu til staðfestingar skrifað undir samning við félagið.
Signý Pála er 21 árs gömul og var markvörður hjá Gróttu...
Handknattleiksdeild Vals hefur gengið frá samningum við fimm leikmenn sem koma úr yngri flokka starfi félagsins. Allar hafa þær skrifað undir tveggja ára samninga, eftir því sem greint er frá í tilkynningu.
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Kristbjörg Erlingsdóttir og Ásrún Inga...
Handknattleikskonan Erika Ýr Ómarsdóttir, hefur skrifað undir samning við bikar- og deildarmeistara ÍBV. Erika Ýr er uppalin í Eyjum og var m.a. valin ÍBV-arar tímabilsins vorið 2021.
Íslensk handknattleikslið eru að hefja æfingar af fullum þunga þessa dagana eftir...
Ekki tókst piltalandsliðinu, U17 ára, að fylgja eftir góðum sigri sínum á Norðmönnum í gær þegar leikið var við þýska landsliðið í kvöld í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Þjóðverjar voru talsvert sterkari nánast...
Línu- og varnarmaðurinn Gunnar Dan Hlynsson hefur á ný gengið til liðs við Gróttu og skrifað undir til tveggja ára því til staðfestingar. Hann kemur til Gróttu frá Haukum. Gunnar Dan var alla síðustu leiktíð frá keppni eftir að...
Eyjamaðurinn Breki Óðinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara ÍBV. Breki er vinstri hornamaður og var meira og minna með ÍBV-liðinu á síðustu leiktíð.
Arnór Atlason er tekinn formlega til starfa hjá danska úrvalsdeildarliðinu Team Tvis Holstebro sem aðalþjálfari liðsins....