- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

HMU19: Einn allra lélegasti leikur liðsins

„Þessi leikur var okkur mikil vonbrigði, satt að segja þá lékum við alls ekki nógu vel. Þetta er því miður einn allra lélegasti leikur sem þetta lið hefur leikið, jafnt varnarlega sem sóknarlega. Við gerðum alltof mörg mistök,“ sagði...

HMU19: Klúðurslegt tap fyrir Tékkum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Tékkum í fyrstu umferð C-riðils á heimsmeistaramótinu í íþróttahöllinni í Koprivnica í Króatíu í dag, 29:27. Óhætt er að segja að íslenska liði hafi farið illa...

Molakaffi: Andrea, Janus, Rúnar, Viggó, Andri, Arnór, Appelgren

Andrea Jacobsen og hennar nýju samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu sænska liðið Skövde HF, 29:25, í æfingaleik í Viborg í gær. Næstu leikur Silkeborg-Voel verður á sama stað á morgun gegn norska úrvalsdeildarliðinu Follo. Ekki fylgir sögunni hvort...
- Auglýsing -

EMU17: Komnar í höfn í Podgorica – auðvitað vantaði töskur

„Við erum komin á leiðarenda og inn á fínt hótel í Podgorica," sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is upp úr miðjum degi en þá var landsliðshópurinn, þjálfarar og aðstoðarmenn að koma sér fyrir...

KA er félag sem á heima í topp sex í deildinni

„Við hófum æfingar 17. júlí. Við finnum það vel að strákarnir eru orðnir þyrstir í að hefja leik, enda langt síðan þeir léku síðast,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is spurður um tímabilið framundan.Halldór Stefán tók við...

U17EM: Lagt af stað til keppni á Evrópumótinu

Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fór af landi brott í nótt áleiðis til Podgorica í Svartfjallalandi. Framundan er þátttaka á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn. Fyrsti leikurinn verður við landslið Svartfellinga á fimmtudaginn 3....
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar Freyr, Elvar Örn, Rahmel, Zabic

Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með MT Melsungen í æfingaleik við Großwallstadt um helgina vegna lítilsháttar meiðsla. Elvar Örn Jónsson hefur jafnað sig af ökklameiðslum sem hrjáðu hann undir lok keppnistímabilsins. Elvar Örn lék með Melsungen af fullum krafti...

Sjaldan er ein báran stök – farangurinn varð eftir í París

Í annað sinn á skömmum tíma verður ungmennalandslið Íslands í handknattleik fyrir því að nær allur farangur liðsins verður eftir þegar millilent er. Fyrir um mánuði varð svo gott sem allur farangur U19 ára landsliðs kvenna eftir í Amsterdam...

IHF heldur áfram að senda út boðskort

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, heldur áfram að senda út boðskort á mót sem sambandið stendur fyrir. Á dögunum datt Ísland í lukkupottinn þegar boðskort barst um þátttöku á heimsmeistaramót kvenna í handknattleiks sem fram fer í vetur. Í dag voru...
- Auglýsing -

Ísfirðingur bætist næst í hópinn hjá Gróttu

Gróttumenn halda áfram að styrkja lið sitt fyrir næstu leiktíð í Olísdeild karla. Í dag tilkynnti handknattleiksdeild Gróttu um komu Ísfirðingsins Jóns Ómars Gíslasonar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Seltirninga. Jón Ómar er fæddur árið 2000...

HMU19: Fyrsti leikur við Tékka á miðvikudag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu á miðvikudaginn með leik við Tékklandi. Íslenski hópurinn heldur af landi brott í dag. Millilent verður í París áður en komið verður...

Molakaffi: Nantes, Arnór Snær, Oddur, Martín, fjórir fyrirliðar, féllust hendur

Franska handknattleiksliðið Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, fagnar 70 ára afmæli á árinu. Stefnt er á að afmælisárið nái hámarki með hátíðarhöldum 10. og 11. nóvember. Félagið stendur vel að vígi, eftir því sem fram kemur...
- Auglýsing -

Tveir sigrar hjá Maksim og lærisveinum í aðdraganda HM

Íslendingar verða ekki aðeins í eldlínunni með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem hefst í Króatíu á miðvikudaginn. Maksim Akbachev fyrrverand þjálfari hjá m.a. Gróttu, Val og Haukum, er þjálfari U19 ára landsliðs Barein. Hann hefur verið...

U17EM: Ísland verður á meðal 16 liða í Podgorica

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á...

Rakel Sara hefur ákveðið að leika með KA/Þór

Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir hefur ákveðið flytja heim og leika með KA/Þór í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð. Hún kemur til uppeldisfélagsins á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Volda var á meðal...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -