- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

EMU19: Öruggur sigur – leika um HM-farseðil á morgun

Ísland leikur á morgun um þrettánda og síðasta farseðilinn sem í boði er á heimsmeistaramóti 20 ára landsliðs kvenna á næsta ári, eftir að hafa unnið landslið Norður Makedóníu örugglega í morgun, 35:29, í íþróttahöllinni í Mioveni í Rúmeníu....

Molakaffi: Marko Fog, GOG, Karabatic, PSG, Gummersbach

Ian Marko Fog hefur verið ráðinn þjálfari dönsku meistaranna GOG eftir nokkra leit forráðamanna félagsins að eftirmanni Nicolej Krickau sem tók við þjálfun Flensburg um síðustu mánaðarmót. Marko Fog er fimmtugur og fyrrverandi landsliðsmaður Dana sem lék á tíma...

U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu

Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Alexander tekur óvænt fram skóna semur við Val

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður og fyrrverandi landsliðsmaður Alexander Petersson hefur óvænt tekið fram keppnisskóna og samið til eins árs við Val. Félagið greindi frá þessum óvæntu tíðindum fyrir stundu í tilkynningu þar sem segir að Alexander langi til þess að...

Andrea færir sig um set og leikur í úrvalsdeildinni

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, hefur fært sig um set og gengið til til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel. Samningur hennar til er til eins árs. Andrea lék með EH Aalborg í næstu efstu deild danska handknattleiksins á síðasta...

Meira og minna verður leikið á laugardögum

Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Klara, Lilja, HM-sæti, Andersson, Resende, Kohlbacher

Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...

Sló lán hjá foreldrum sínum til að halda meistaraliðinu á floti

Í samtali við VG í Noregi viðurkennir Jostein Sivertsen, sem sér um dags daglegan rekstur meistaraliðsins Kolstad, að hann hafi fengið lán hjá félagi í eigu foreldra sinna um síðustu áramót svo Kolstad gæti mætt lágmarkskröfum norska handknattleikssambandsins um...

Stórleikur strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna

Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 9. september þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í Origohöllinni. Alltént má lesa það auðveldlega út úr drögum að niðurröðun leikja Olísdeildar kvenna sem Handknattleikssamband Íslands birti á vef...
- Auglýsing -

Flautað til leiks í Kaplakrika 7. september

Samkvæmt drögum að leikjaniðurröðun í Olísdeild karla verður flautað til fyrsta leiks tímabilsins í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 19.30 fimmtudaginn 7. september með viðureign FH og bikarmeistara Aftureldingar. Daginn eftir fara fram fimm næstu leikir fyrstu umferðar deildarinnar. Þá...

EMU19: Áttu þetta svo sannarlega skilið

„Við erum gríðarlega ánægðir með frammistöðu liðsins og liðsheildina að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær allan leikinn, bæði 6/0 og 5/1. Sömu sögu er að segja um markvörsluna. Í framhaldinu tókst okkur að keyra mjög vel í bakið á...

EMU19: Stelpurnar unnu stórsigur á Króötum

Stúlkurnar í 19 ára landsliðinu í handknattleik unnu sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Pitesi í Rúmeníu í dag þegar þær unnu Króata með níu marka mun, 35:26, í síðari umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán. Íslensku stúlkurnar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Thurin, Örn, Aðalsteinn, Radovic, Skjern

Samkvæmt fregnum frá Portúgal þá hefur Aalborg Håndbold keyptu sænsku skyttuna Jack Thurin frá FC Porto. Thurin er örvhentur og á að leysa landa sinn Lukas Sandell af hjá danska liðinu. Sandell gekk til liðs við Veszprém í Ungverjalandi...

Skref fram á við að ganga til liðs við Sporting

„Ég er ótrúlega spenntur að takast á við að leika með og kynnast nýjum samherjum í annarri deild og sjá um leið hvernig handboltinn er í samanburði við Noreg þar sem ég hef verið síðustu tvö ár. Til viðbótar...

Arnar Þór verður Valsmaður

Markvörðurinn Arnar Þór Fylkisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Hann kemur til Hlíðarenda frá Þór Akureyri hvar hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu ár. Arnór Þór kemur inn í meistaraflokkslið Vals í stað japanska markvarðarins,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -