Norska meistaraliðið Kolstad, sem íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er sagt vera í talsverðum fjárhagskröggum. TV2 í Noregi sagði frá þessu í kvöld. Þar kemur fram að leikmenn og aðrir starfsmenn hafi...
Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í haust og mæta til leiks strax í fyrstu umferð. Tólf lið verða með í fyrstu umferð og verður Valur í efri styrleikaflokki.
Liðin sem dregin voru...
Frídagur er frá leikjum á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri, í Rúmeníu. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Milliriðlakeppnin hefst á morgun. Meðan stund ríkir milli stríða skiptir íslenski hópurinn um liðs- og fararstjóra.Guðríður Guðjónsdóttir,...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fer til Þýskalands á morgun og verður ytra við æfingar og keppni fram á mánudag. Ferðin er liður í þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Króatíu...
Fyrsti opinberi kappleikur danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro undir stjórn nýs þjálfara, Arnórs Atlasonar, verður á heimavelli 27. ágúst þegar Aalborg Håndbold kemur í heimsókn Gråkjær Arena. Leikur liðanna verður liður í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Arnór hætti störfum hjá...
Tinna Sigurrós Traustadóttir leikur ekkert meira með U19 ára landsliðinu á Evrópumótinu í Rúmeníu. Hún handarbrotnaði í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Portúgal í dag. Tinna Sigurrós var flutt undir læknishendur í Pitesi þar sem íslenska landsliðið leikur...
„Vonbrigði okkar og svekkelsi er mikið eftir tapið í dag. Við vorum undir á öllum sviðum leiksins frá upphafi. Við áttum bara ekki möguleika frá byrjun. Portúgalska liðið fékk að gera það sem það vildi á alltof auðveldan hátt,“...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var...
Markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur snúið heim til Ungverjalands eftir tveggja ára dvöl hjá Gummersbach. Nagy verður einn markvarða Pick Szeged á næstu leiktíð. Samningur hans við silfurlið ungversku úrvalsdeildarinnar er til eins...
Piltalið Vals vann til silfurverðlauna í 15 ára flokki á Partille Cup mótinu í Svíþjóð í dag eftir eins marks tap fyrir danska liðinu HB Skandeborg 1 í æsispennandi úrslitaleik, 12:11. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 6:6.Úrslitaleikurinn var...
Kraftur er í leikmönnum og þjálfurum U19 ára landsliðsliðs kvenna í handknattleik sem nýtt hafa daginn til að búa sig undir þriðja og síðasta leikinn í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer á morgun og hefst klukkan 14.30. Íslenska liðið...
Hálfu ári áður en flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi hafa ríflega 45% aðgöngumiða á leiki mótsins verðið seldir. Eftir því sem næst verður komist eru aðeins um 2.000 miðar eftir óseldir af 50.000...
Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.
Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
KA-maðurinn Dagur Árni Heimisson leikmaður U17 ára landsliðs karla var í kvöld valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins sem lauk í dag en hófst á mánudaginn. Dagur Árni var valinn besta vinstri skyttan.Dagur Árni, sem er af handknattleiksfólki kominn, lék...