- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Allan hefur bæst í hópinn hjá Val

Handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Allan, sem er færeyskur landsliðsmaður hefur undanfarin fimm ár leikið með KA. Nokkuð er síðan að Allan og KA sögðu frá að hann yrði ekki áfram hjá...

Kristrún heldur sínu striki með Fram – tveggja ára samningur

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en félagið sagði frá þessu fyrir stundu. Þar með er ljóst að ekkert verður úr áformum hennar að ganga til liðs við Selfoss eins og boðað var í...

Verður Elliði Snær leikmaður mánaðarins?

Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum. Frammistaðan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Úrslit í Álaborg, Fredericia, fyrri í umspili, Noregur, flugmiðar seldust upp

Fyrsti úrslitaleikurinn um danska meistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld. Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson og Arnór Atlason innanborðs tekur á móti meisturum síðasta árs, GOG, í Álaborg. Liðlega 5.000 aðgöngumiðar á leikinn seldust upp á skömmum...

Harpa Valey í Selfoss og Perla Ruth fer hvergi

Harpa Valey Gylfadóttir handknattleikskona úr ÍBV hefur ákveðið að ganga til liðs við Selfoss sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næstu leiktíð. Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti komu hennar fyrir stundu og staðfesti jafnframt að Perla Ruth Albertsdóttir ætli að...

Lokahóf Fram: Perla Ruth og Gauti best – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram var haldið á föstudaginn, hið fyrsta eftir að félagið flutti bækistöðvar sínar upp í Úlfarsárdal. Flutningurinn mun ekki hafa komið niður á kátínu og gleði Framara sem skemmtu sér konungslega. Veittar voru viðurkenningar til nokkurra leikmanna...
- Auglýsing -

Lena Margrét vendur kvæði sínu í kross

Ekkert verður af því að handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir gangi til liðs við Selfoss. Tilkynnt var í dag að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram. Þar með er einnig ljóst að ekkert verður úr...

Gríðarleg eftirvænting – Þorlákshafnarstúkan er enn í Eyjum

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19 á morgun, miðvikudag. Miðasala hefst í dag og er ekki við öðru búist en að miðarnir verði rifnir...

Molakaffi: Sylvía Sigríður, Tryggvi, Aldís Ásta, Györ meistari

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sylvía, sem getur leyst allar stöður fyrir utan, skoraði 33 mörk í 11 leikjum. Með spilamennsku sinni vann hún sér sæti í keppnishóp U19 ára landsliðsins...
- Auglýsing -

Geggjað að sjá hvernig strákarnir spiluðu leikinn

„Við fórum rétt stemmdir inn í leikinn. Það var hreint geggjað að sjá hvernig strákarnir spiluðu leikinn. Hann var kannski ekki fallegur en orkan var mikil og ákefðin eftir því. Það var lykilatriðið,“ sagði kampakátur Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...

Varnarleikur og markavarsla í fyrri hálfleik skildi liðin að

„Varnarleikur og markvarslan í fyrri hálfleik skildi liðin að og sjö marka munur þegar hann var að baki. Sjö marka munur er mikill munur til að vinna upp,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is spurður hvað...

Allt verður lagt undir í Eyjum á miðvikudag

Allt verður lagt undir í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Það er staðreynd eftir að Haukar jöfnuðu einvígið með sigri á Ásvöllum í kvöld, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV. Haukar...
- Auglýsing -

Aðalsteinn og Óðinn Þór byrjuðu á sigri á útivelli

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu deildarmeistarar HC Kriens, 31:27, í fyrsta úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Leikurinn fór fram í Sursee Stadthalle, heimavelli deildarmeistaranna HC Kriens að viðstöddum 2.900 áhorfendum....

15 ára landslið pilta æfir saman um næstu helgi

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa tekið að sér þjálfun 15 ára landsliðs pilta í handknattleik. Andri og Ásgeir Örn hafa valið hóp til æfinga um næstu helgi, 2. – 4. júní.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar...

Molakaffi: Anna María, Vojvodina, Nærbø, Reistad, Sävehof meistari

Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -