- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Anton er sagður á heimleið

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson er á heimleið eftir keppnistímabilið. Þetta kemur fram í frétt á handball-world í dag. Í fréttinni er vitnaði í tilkynningu frá félagi Antons, TV Emsdetten, varðandi leikmenn sem eru að koma til félagsins og aðra sem...

Molakaffi: Axel, Storhamar, Gottfridsson, Albertsen, mikill áhugi

Axel Stefánsson er annar þjálfari Storhamar í Noregi sem komst í gærkvöld í úrslit í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna. Storhamar vann Sola með eins marks mun á heimavelli, 25:24. Storhamar vann tvær viðureignir en tapað einni, þeirri...

Ragnar ráðinn til Stjörnunnar

Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn styrktar, – úthalds og tækniþjálfari handknattleiksdeildar Stjörnunnar.Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í dag segir m.a. „Ragnar þekkir vel til Stjörnunnar því í nokkur ár vann hann með Aðalsteini Eyjólfssyni og Skúla Gunnsteinssyni sem aðstoðarþjálfari...
- Auglýsing -

Danskur sérfræðingur bendir á Aron og Arnór

Aron Kristjánsson og Arnór Atlason eru tveir af þremur þjálfurum sem danski handknattleiksþjálfarinn, Bent Nyegaard, og núverandi sérfræðingur um handknattleiksíþróttina hjá TV2 í Danmörku, telur að henti danska meistaraliðinu GOG best um þessar mundir. Nyegaard, sem þjálfaði ÍR og Fram...

Samúel Ívar hættur þjálfun HK-liðsins

Samúel Ívar Árnason hefur látið af störfum þjálfara meistaraflokksliðs HK í kvennaflokki. Frá þessu var greint á heimasíðu HK í morgun. Ekki fylgir sögunni hver taki við þjálfun HK-liðsins sem féll úr Olísdeildinni í vor. Samúel Ívar var ráðinn...

Molakaffi: Elliði Snær, Hákon Daði, Arnór Þór, Rúnar, Axnér

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í jafnmörgum tilraunum og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Gummersbach vann Bergischer HC, 37:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram...
- Auglýsing -

Staðfestir leiktímar úrslitaleikja í Eyjum á laugardaginn

Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...

Birgir Steinn er sagður á leiðinni til Aftureldingar

Birgir Steinn Jónsson, einn besti leikmaður Olísdeildar karla síðustu árin, er á leiðinni til bikarmeistara Aftureldingar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að samningar á milli Aftureldingar og Birgis Steins annarsvegar og Gróttu hinsvegar séu í höfn.Birgir Steinn hefur...

Hildur og Ólafur best hjá ÍR

Handknattleiksdeild ÍR hélt lokahóf sitt í félagsheimilinu í Skógarseli. Kátt var á hjalla eftir langt og strangt keppnistímabil sem lauk með sigri ÍR á Selfossi í umspili Olísdeildar kvenna í síðustu viku eftir fimm hörkuleiki.Nokkrir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir...
- Auglýsing -

Molakaffi: H71, Mittún, Apelgren, Axnér, Olsson, Petrov

H71 varð í gærkvöld færeyskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa unnið VÍF frá Vestmanna, 25:21, í fjórðu viðureign liðanna. H71 er þar með meistari bæði í karla- og kvennaflokki á þessu ári. Karlalið H71 varð einnig bikarmeistari...

Jónatan Þór tekur ekki við þjálfun IFK Skövde

Jónatan Þór Magnússon flytur ekki til Skövde í Svíþjóð í sumar og tekur við úrvalsdeildarliði félagsins í karlaflokki eins og til stóð. Akureyri.net segir frá þessu í dag og hefur samkvæmt heimildum. IFK Skövde mun vera í hinum mestu...

Einar og Róbert kalla saman 18 leikmenn til undirbúnings fyrir HM

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Færeyinga 3. og 4. júní á Íslandi. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir...
- Auglýsing -

Þrjár framlengja samningum hjá Fjölni

Þrír leikmenn Fjölnis hafa á síðustu dögum endurnýjað samninga sína við handknattleikslið félagsins sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eftir að samstarfi Fjölnis og Fylkis lauk í vor. Leikmennirnir þrír eru: Díana Sif Gunnlaugsdóttir, miðjumaður, Elsa Karen...

Leikið til úrslita í yngri flokkum á morgun – leikjadagskrá

Á morgun rennur upp uppstigningardagur og verður hann m.a. nýttur til þess að leika til úrslita á Íslandsmóti í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna. Að þessu sinni fara leikirnir fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Fram í...

Gerði mér vonir um að ljúka ferlinum á annan hátt

„Við getum svo sem sagt að ég hugsi málið en ég var búinn að ákveða það að láta gott heita eftir þetta tímabil,“ sagði línumaðurinn þrautreyndi hjá Aftureldingu, Einar Ingi Hrafnsson, sem gaf sterklega í skyn eftir tap Aftureldingar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -