Tvær tillögur um breytingar á keppni í efstu deild kvenna liggja fyrir ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn.
Annars vegar leggur Fjölnir til að leikið verði í einn deild kvenna með allt að 16 liðum. Hinsvegar...
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék sinn 60 A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik, 37:26, í Sports Arena „Drive-in“ í Tel Aviv. Sigvaldi Björn skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti. Öll...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í kvöld fyrir Evrópumeisturum Svíþjóðar, í EHF-bikarkeppni landsliða, 32:23, þegar liðin mættust í Kristianstad í Svíþjóð í fimmtu og næst síðustu umferð keppninnar. Svíar voru með átta marka forskot í hálfleik, 16:8....
Króatía, Noregur, Serbía, Ísland, Tékkland, Sviss og Pólland tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári.
Lið þessar þjóða bætast þar með í hópinn með Portúgal, Austurríki,...
Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.
Undankeppninni lýkur á sunnudaginn....
Íslenska landsliðið innsiglaði þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla með öruggum sigri á landsliði Ísraels, 37:26, í Sports Arena í Tel Aviv í dag. Aldrei lék vafi á hvort liðið færi með sigur úr býtum í leiknum. Ísland var...
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í gærkvöld þegar lið hennar, TuS Metzingen, tapaði á heimavelli fyrir Borussia Dortmund, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. TuS Metzingen situr sjötta sæti deildarinnar með 24 stig þegar...
ÍR kom mörgum á óvart í kvöld með því að vinna Selfoss með sex marka mun í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í Sethöllinni á Selfossi, 27:21. Sigurinn var afar öruggur. ÍR-ingar voru með yfirhöndina frá...
Níu leikir fóru fram í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik í kvöld. Úrslit leikjanna voru eins og að neðan greinir.
1.riðill:Tyrkland - Portúgal 35:37 (14:19).Lúxemborg - Norður Makedónía 23:28 (12:14).Staðan:
Portúgal5500174:13310N-Makedónía5302152:1356Tyrkland5203150:1664Lúxemborg5005117:1590
2.riðill:Slóvakía - Noregur 23:33 (12:17).Staðan:
Noregur5401165:1218Serbía4301111:1046Slóvakía5104129:1532Finnland4103101:1282
4.riðill:Rúmenía - Austurríki 30:35 (17:19).Færeyjar - Úkraína...
Undanúrslit í umspils Olísdeildar karla í handknattleik verða felld niður frá og með næsta keppnistímabili hljóti tillaga laganefndar brautargengi á þingi Handknattleikssambands Íslands sem fram er á sunnudaginn.
Samkvæmt tillögunni eiga liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti...
Norska úrvalsdeildarliðið Fjellhammer hefur staðfest að Ásgeir Snær Vignisson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi í sumar. Ásgeir Snær er 23 ára gamall og hefur síðasta árið, eða þar um bil, leikið með sænska...
„Ég er mjög spenntur fyrir að takast á við þá áskorun sem fylgir því að vera í hópi leikmanna Rhein-Neckar Löwen. Með þessu rætist draumur frá barnæsku um að leika með einu af stóru liðunum í Þýskalandi,“ sagði Arnór...
Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir.
Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...
„Varnarleikurinn var mjög góður hjá okkur og lagði grunninn að sigrinum. Markmið okkar fyrir leikinn var að vera þéttir í vörninni og mér fannst það ganga mjög vel,“ sagði Sverrir Andrésson markvörður Víkings í samtali við handbolta.is eftir öruggan...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins.
Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...