- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Portúgalar unnu öruggan sigur

Portúgal var ekki í erfiðleikum með Grænhöfðaeyjar í fyrstu viðureign dagsins í milliriðli tvö, þeim sem íslenska landsliðið í handknattleik er í. Portúgal vann með 12 marka mun, 35:23, eftir að hafa tekið öll völd á leikvellinum í síðari...

Öll vötn falla til Gautaborgar

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...

Betri árangur en nokkru sinni fyrr á HM

„Við erum ofar væntingum og eins og staðan er nú þá verðum við í sextán efstu sem er besti árangur sem Barein hefur nokkru sinni náð á HM,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein þegar handbolti.is sló á þráðinn til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, upphitun stuðningsmanna, Petrov

Íslendingaliðið Skara HF vann fjórða leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar liðið lagði BK Heid, 40:23, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skara og átti fjórar stoðsendingar auk þess að vera...

Norðmenn gerðu út um vonir Serba

Norska landsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar það sneri erfiðri stöðu eftir fyrri hálfleik upp í sigur á Serbum 31:28, í lokaleik kvöldsins í milliriðli tvö í keppnishöllinni í Katowice. Þar með eiga Serbar ekki lengur möguleika á...

Danir sluppu með skrekkinn gegn Króötum

Danir og Króatar skildu jafnir, 32:32, í frábærum handboltaleik í Malmö í kvöld í lokaleik 1. umferðar fjórða milliriðils. Bæði lið fengu möguleika til þess að tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins. Daninn Emil Jakobsen greip ekki boltann...
- Auglýsing -

Beit í handlegginn á andstæðingnum

Fáheyrt atvik átti sér stað í síðari hálfleik viðureignar Barein og Bandaríkjanna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Menn sem eru ýmsu vanir í handknattleik minnast þess ekki að maður hafi verið bitinn af andstæðingi...

Aron ánægður með stigin en ekki spilamennskuna

Aron Kristjánsson og leikmenn Barein fögnuðu góðum sigri á landsliði Bandaríkjanna í fyrstu umferð milliriðils fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag, 32:27. Leikurinn fór fram í Malmö. Þar með er Barein með fjögur stig í riðlinum og þótt...

Ágúst Elí er mættur til Gautaborgar

Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu. Þar með verða þrír...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Þrír leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Leikmenn í Grill 66-deildunum slá ekki slöku við. Eins stendur fyrir kvöldleikur í 2. deild karla. Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Fram U, k. 19.30.Staðan í Grill 66-deildunum. Grill 66-deild...

Myndir: Ísland – Grænhöfðaeyjar, 40:30

Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram. HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan Fram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld....

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur í upphafsleik millriðlanna

Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...

Dramatískt jafntefli hjá andstæðingum Íslendinga

Brasilíumenn kræktu í stig í dramatískum leik við Portúgal í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Gautaborg fyrir stundu, 28:28. Jean Pierre Dupoix skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti og kórónaði stórleik sinn. Portúgalinn Alexis...

Donni kallaður inn – Elvar Örn áfram úti

Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -