- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sterkur endasprettur tryggði óskabyrjun á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld með frábærum sigri á Portúgal, 30:26, eftir að hafa átt afar góðan lokasprett þar sem markvarsla Björgvins Páls á síðustu mínútum hafði mikið að segja auk þess sem sóknarleikurinn...

Suður Kóreumenn voru Ungverjum engin fyrirstaða

Ungverjar fóru létt með Suður Kóreumenn í fyrri leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag en lið þjóðanna eru með íslenska liðinu í riðli á mótinu. Lokatölur, 35:27, eftir að Ungverjar voru með 10 marka forskot í...

Hákon Daði verður 151. leikmaður Íslands á HM

Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahóps íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal í fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Átján leikmenn eru í landsliðshópnum en sextán mega...
- Auglýsing -

Myndir frá Kristianstad – Íslendingarnir eru mættir

Það var líf og fjör meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir utan keppnishöllina í Kristianstad síðdegis í dag þegar Guðmund Svansson ljósmyndara bar að garði. Undirbúningur og upphitun fyrir upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu var hafinn. Gleði skein...

Allt er þá þrennt er

Viðureign Íslands og Portúgal á HM í handknattleik kvöld verður fjórða viðureign landsliða þjóðanna á fjórða stórmótinu í röð. Þar af er þetta í þriðja sinn í röð sem þau hefja stórmót á því að eigast við. Það átti...

Guðjón Valur er ennþá langmarkahæstur á HM

Alls hafa 114 leikmenn skorað mörkin 3.303 sem íslenska landsliðið hefur skorað á heimsmeistaramótum frá 1958 í Austur-Þýskalandi til og með HM í Egyptalandi 2021. Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji markahæsti leikmaður HM frá upphafi. Aðeins Norður Makedóníumaðurinn Kiril...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sunna, Axel, Dana, Rakel, Katrín, Lovísa, Steinunn, Alfreð

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fór á kostum í sigurleik GC Zürich á LC Brühl Handball, 29:24, á útivelli í efstu deild svissneska handknattleiksins í gær. Sunna Guðrún varði 15 skot í marki GC Zürich, 39%. Harpa Rut Jónsdóttir skoraði...

Get ekki beðið um meira en átta sigurleiki í röð

„Talandi um kaflaskiptan leik þá var þetta kennslubókardæmi,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hress að vanda eftir sigur liðsins á Stjörnunni, 22:18, í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp í annað...

Einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð

„Þetta er einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð. Ef lagðar eru saman fyrstu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik þá eru við 15:0 undir. Eins ótrúlega og það hljómar þá áttum við...
- Auglýsing -

Hverfandi líkur á að Ísland verði heimsmeistari

Óhætt er að segja að líkurnar séu ekki miklar á að íslenska landsliðið í handknattleik komi heim með gullverðlaunin í lok þessa mánaðar þegar rýnt er í niðurstöðu útreikninga Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, HR. Líkurnar...

HM-molar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur nú þátt í heimsmeistaramóti í 22. sinn, þar af í 11. skipti á þessari öld.Fyrst var Ísland með á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Upphafsleikurinn var gegn Tékkóslóvakíu í 27. febrúar í Hermann Gisler-halle...

Molakaffi: Elín Jóna, Arnór, Pálmi Fannar, Signý Pála, neikvæðir, Schöngarth

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð á milli stanganna í marki Ringkøbing Håndbold í gærkvöld þegar liðið sótti Aarhus United heim og tapaði, 29:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aarhus United sneri leiknum sér í hag á síðustu 20 mínútunum...
- Auglýsing -

Ekki ástæða til að aðhafast vegna máls „tiltekins aðila“

Aganefnd HSÍ segir í úrskurði sínum, sem birtur er í dag að ekki sé ástæða til þess að aðhafast vegna máls sem kom upp í leik Kórdrengja og Harðar í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 16.desember á Ásvöllum. Samkvæmt skýrslu dómara...

Leggja ekki árar í bát – HSÍ er með í róðrinum

Forsvarsmenn nokkurra þátttökuþjóða heimsmeistaramóstins í handknattleik hafa ekki gefist upp í baráttunni við að fá felldar niður hinar svokölluðu covidreglur sem gilda eiga á mótinu sem hefst í Póllandi annað kvöld. Morten Henriksen íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins staðfestir í samtali...

Þjálfari Portúgal verður í leikbanni gegn Íslandi

Sú óvenjulega staða er komin upp að Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals verður í leikbanni þegar lið hans mætir Íslandi á heimsmeistaramótinu í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Lét skapið hlaupa með sig í gönur Ástæða leikbannsins er sú að Pereira var úrskurðaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -