Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024.
Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...
Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...
Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...
Um þessar mundir leika flest liðin sem taka þátt í heimsmeistaramótinui í handknattleik karla vináttuleiki. Í dag og í kvöld voru fjórir leikir á dagskrá.
Pólland - Íran 32:27 (16:17).Egyptaland - Tékkland 33:30 (20:13).Belgía - Marokkó 30:28 (12:16).Frakkland - Holland...
Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...
„Fylgist með Íslandi á HM og einnig okkur,“ segir danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel í samtali við TV2 spurður um hvaða landslið hann telur líklegt til afreka á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana, sem hafa orðið...
„Við höfum vitað af þessum reglum lengi og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að mótmæla þeim enda eru þær strangari en til dæmis á Evrópumóti kvenna fyrr í vetur. Við höfum ekki haft erindi sem...
Stórleikur verður í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik þegar Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Vals en til stendur að leikið verði í átta liða úrslitum 7. og 8. febrúar. Fram á heimaleikjarétt.
Víkingur sem leikur í Grill66-deild kvenna mætir...
Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Gróttu. Anna Katrín er 24 ára gamall hornamaður sem lék sína fyrstu leiki fyrir Gróttu í sex ár á síðasta vori eftir að hafa glímt við afleiðingar höfuðáverka. Hún...
KA/Þór hefur samið við dönsku handknattleikskonuna Ida Hoberg um að leik með liði félagsins út keppnistímabilið í Olísdeild kvenna. Hoberg, sem er 19 ára gömul hægri handar skytta og einnig miðjumaður, kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar...
„Nú er tækifærið framundan. Það styttist í fyrsta mótið,“ sagði Hákon Daði Styrmisson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir fyrstu æfingu landsliðsins í handknattleik í gær. Það hillir undir fyrsta stórmótið hjá...
Ballið er byrjað á nýjan leik, kann einhver að segja. Fyrsti landsliðsmaðurinnn hefur verið sendur í sóttkví í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að nýliðinn Simon Pytlick hafi greinst með covid. Meðan frekari rannsókn...
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, sendir Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, sterk skilboð í Twitter þar sem hann spyr hvort sambandið ætli sér að leggja íþróttina í rúst með ströngum covidreglum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst 11. janúar í Póllandi...
Alfreð Gíslason hóf undirbúning þýska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í gærmorgun í Hannover eftir að hafa verið hjá fjölskyldu sinni hér heima á Íslandi um jól og áramót. Þýska landsliðið mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum á laugardaginn og á...
Ef leikmaður á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla greinist smitaður af covid verður hann að bíta í það súra epli að vera fjarri góðu gamni í að minnsta kosti fimm daga og sýna fram á neikvæða niðurstöðu covidprófi til að...