- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Sandra, Bjarki Már, Óðinn Þór, Aðalsteinn, Orri Freyr

Sigurganga Andreu Jacobsen og félaga í EH Aalborg heldur áfram í næst efstu deild danska handknattleiksins. Í gær vann  EH Aalborg liðsmenn HIK í heimsókn í Maglegårdshallen  í Hellerup norður af Kaupmannahöfn, 21:17. Andrea skoraði þrjú mörk.  EH Aalborg...

Sjötti sigurinn kominn í safnið – félagsmet

Leipzig vann í dag sinn sjötta leik í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins í byrjun nóvember en þá var liðið í miklum vanda. Leipzig lagði GWD Minden í Minden í dag með minnsta mun, 29:28. GWD...

Olís karla: Selfoss og Haukar fögnuðu sigrum

Selfoss vann sanngjarnan sigur á Fram, 32:30, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, þeirri síðustu hjá þeim á þessu ári. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Fljótlega í síðari hálfleik náði Selfoss...
- Auglýsing -

Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals

Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...

Olís kvenna: Stjörnunni fataðist flugið á Akureyri – úrslit og staðan

Stjörnunni fataðist flugið í síðasta leik sínum í Olísdeild kvenna á árinu í heimsókn til KA/Þórs í dag og tapaði óvænt með þriggja marka mun, 21:18. Þetta er aðeins annað tap Stjörnunnar í deildinni á leiktíðinni. KA/Þórsliðið var ákveðið...

Galopið hjá ÍBV eftir eins marks sigur í Prag

Dánjal Ragnarsson tryggði ÍBV sigur á Dukla Prag í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Prag í dag, 34:33. Hann skoraði sigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok. Liðin mætast á ný í Prag síðdegs á morgun og...
- Auglýsing -

Valur í erfiðleikum á Alicante – seinni orrustan eftir

„Við vorum í erfiðleikum með varnarleikinn okkar allan leikinn, töpuðum of mörgum stöðum maður gegn manni. Okkur tókst ekki að ná nógu mörgum stoppum. Þar á ofan gerðum við alltof mikið af mistökum í sóknarleiknum, ekki síst í fyrri...

Er gríðarlega ánægður með liðið mitt

„Ég er gríðarlega ánægður með liðið mitt þótt vissulega hefði ég viljað vinna leikinn. Miðað við stöðuna á okkur, það sem gekk á í leiknum, og að brotna ekki við mótlætið. Afturelding var komin með tveggja marka forskot undir...

Vorum klaufar að nýta ekki tækifærin okkar

„Að sama skapi og við vorum nærri því að vinna leikinn þá vorum við klaufar missa boltann í lokin í hendurnar á Benedikti Gunnari. Ég var akkúrat á sama tíma að biðja um leikhlé og sá ekki skýrt hvað...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigtryggur, Hafþór, Sveinn, Roland, Donni, Grétar, Omar

Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans, Alpla Hard, vann Handball Tirol, 34:23, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hardliðsins sem er í öðru sæti deildarinnar...

Lukkudísirnar voru með Valsmönnum á Varmá

Lukkudísirnar voru í liði með Íslands- og bikarmeisturum Vals þegar þeir kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til Aftureldingar í kvöld í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:30 en Valur var tveimur mörkum undir þegar innan...

Grill66 kvenna: ÍR áfram á toppnum og Afturelding önnur – úrslit og staðan

ÍR gefur ekki eftir efsta sæti Grill 66-deildar kvenna. Liðið vann Fjölni/Fylki með talsverðum yfirburðum í Skógarseli í kvöld, 32:15, og treysti stöðu sína á toppnum. Grótta, sem var í öðru sæti, féll niður í þriðja sæti eftir tap...
- Auglýsing -

Grill66 karla: HK heldur áfram að vinna – Úrslit og staðan

Ekki tókst leikmönnum Fjölnis að leggja stein í götu toppliðs Grill 66-deildar karla í kvöld þegar HK-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Dalhús. Það var rétt framan af síðari hálfleik sem jafnræði var með liðunum en eftir að staðan var...

Versti grunur staðfestur – krossband er slitið

Haukur Þrastarson sleit krossband í hægra hné í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Kielce staðfesti þessi vondu en e.t.v. ekki óvæntu tíðindi á heimasíðu félagsins eftir hádegið. Mgłosiek segir...

Telur möguleika fyrir hendi gegn Dukla

„Það er alltaf erfitt að átta sig á raunverulegri getu með því að skoða upptökur af leikjum. Dukla er í fjórða sæti í deildinni, svo sem ekki langt frá toppnum. Það má segja að uppbygging Dukla-liðsins sé svipuð og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -