Hákon Daði Styrmisson lék sinn fyrsta leik með Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik um níu mánuðum eftir að hann sleit krossband á æfingu 17. desember á síðasta ári. „Ég fékk grænt ljós á að spila og fékk...
ÍBV er komið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir tvo sigra á ísraelska liðinu Holon HC í Vestmannaeyjum um helgina, 41:35, í gær og 33:32 í dag. Í annarri umferð bíður ÍBV-liðsins úkraínska félagsliðið Donbas Donetsk en...
Jakob Lárusson hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar lið hans, Kyndill, vann EB frá Eiði, 35:19. Leikurinn fór fram í gær á heimavelli EB, Høllin við Streymin, og var hluti af fyrstu...
„Fyrst og fremst stendur upp úr er að hafa unnið leikinn. Það er alltaf gaman að vinna bikar þótt þetta sé kannski ekki sá sem við stefnum fyrst og fremst á. Þegar bikar er í boði þá reynir maður...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. unnu stórsigur á Sola, 37:26, á heimavelli í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Alexandra Líf Arnarsdóttir var ekki í leikmannahópi Fredrikstad að þessu sinni. Óhætt er að segja að...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Balingen-Weilstetten, vann VfL Lübeck-Schwartau örugglega, 28:21, í fyrsta heimaleik Balingen á leiktíðinni í þýsku 2. deildinni. Lübeck-Schwartaupiltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:8.Daníel Þór...
ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...
Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í...
„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...
„Ég er svekktastur yfir hversu fljótir menn voru að grafa sig niður í byrjun síðari hálfleiks þegar illa gekk um tíma. Eftir jafna stöðu í hálfleik þá komumst við tveimur mörkum yfir í byrjun síðari hálfleiks. Þá kom stuttur...
Keppni í Olísdeild kvenna hefst á næsta fimmtudag og því er vart seinni vænna en að blása til leiks í meistarakeppni HSÍ í dag. Íslands- og deildarmeistarar Fram taka á móti bikarmeisturum Vals í nýju íþróttahúsi Framara í Úlfarsárdal....
Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar í gær. Annarri umferð lauk í fyrrakvöld en þá marði SC Magdeburg nýliða Gummersbach með tveggja marka mun, 30:28 í Schwalbe-Arena, heimavelli Gummersbach. Ómar Ingi skoraði átta...
Spánverjinn Carlos Martin Santos er að hefja sitt fjórða keppnistímabil sem handknattleiksþjálfari hjá Herði á Ísafirði. Undir hans stjórn og með góðum liðsstyrk hefur uppgangur liðsins verið sannkallað ævintýri. Hörður lék í 2. deild tímabilið 2019/2020. Mörgum þótt skrefið...
Eiður Rafn Valsson skoraði fyrsta mark Olísdeildar karla í gær þegar hann kom Fram yfir, 1:0, á móti Selfossi í upphafsleik deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta markið sem skorað var í Olísdeildinni í nýju íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.Markið...
Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hófst í kvöld með fjórum leikjum. Úrslit þeirra og markaskor eru hér fyrir neðan.Fimmti leikurinn í umferðinni fer fram annað kvöld á Ásvöllum. KA sækir Hauka heima og verður flautað til leiks klukkan...