- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Elín Jóna er mætt til leiks á ný

Eftir um hálfs árs fjarveru vegna meiðsla þá lék Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, á ný með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Hún stóð allan leikinn í marki liðsins í sigri á Skanderborg, 26:24, á heimavelli. Elín...

Selfoss fór með stigin heim

Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Selfoss að tryggja sér stigin tvö sem voru í boði í heimsókn til Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:18, eftir jafna stöðu í hálfleik, 7:7. Leikurinn á Nesinu var ekki góður....

Skoraði tug marka í annað sinn á nokkrum dögum

Í annað sinn á fáeinum dögum skoraði Ómar Ingi Magnússon 10 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í tveggja marka sigri á HSV Hamburg, 30:28, í Hamborg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar átti 12 markskot...
- Auglýsing -

Eyjamen hleyptu KA-mönnum aldrei upp á dekk

ÍBV vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag þegar liðið vann sannfærandi sigur á KA í Vestmannaeyjum, 34:30, eftir að hafa verið sex mörk yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Fram...

Vil alltaf vinna, sama hvað ég tek mér fyrir hendur

„Það sem meðal annars heldur mér gangandi í starfinu er að vinna með leikmenn milli móta, byggja upp nýtt lið og takast á við þær breytingar sem sífellt eiga sér stað því sjaldnast erum við með sama leikmannahóp stórmót...

Molakaffi: Andrea, Viktor, Daníel, Andrés, Óðinn, Bjarki, Sigtryggur, Aron, Haukur

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu Bjerringbro á heimavelli, 27:25, í toppslag næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. Andrea skoraði fimm mörk og var næst markahæst.  EH Aalborg er þar með efst í deildinni með 16 stig...
- Auglýsing -

Ekkert lát á sigurgöngu Vals – Selfoss vann heima

Ekkert lát er á sigurgöngu bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Haukum tókst ekki að leggja stein í götu Valsara á Ásvöllum í kvöld. Valur fór með átta marka sigur úr býtum, 34:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...

Sunna tryggði ÍBV bæði stigin

Sunna Jónsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 28:27, í hörkuleik. ÍBV var með fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.Fljótlega í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Síðustu 20 mínúturnar skiptust...

Ástandið er hrikalega gott

„Það var mikill í hraði í leik okkar og ég held að gæðin hafi verið fín. Við lékum á 16 leikmönnum, þar á meðal fengu tvær 14 ára gamlar að spreyta sig. Ástandið á liðinu er hrikalega gott,“ sagði...
- Auglýsing -

Strengirnir stilltir fyrir HM með leikjum við Alfreð og lærisveina

Íslenska landsliðið í handknattleik stillir saman strengi sínu fyrir heimsmeistaramótið í janúar með tveimur vináttuleikjum við lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu áður en haldið verður til Kristianstad í Svíþjóð 10. janúar. Um verður að ræða fyrstu leiki þjóðanna...

Molakaffi: Bjarni, Tryggvi, Ásgeir, Roland, Halldór, Einar, Daníel, Grétar, Donni

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við Önnereds á heimavelli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að láta til sín...

Sjö nýliðar í 35 manna HM-hópi Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í íslenska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar. Sjö þeirra sem...
- Auglýsing -

„Hún er ótrúlegt eintak“

„Hún er ótrúlegt eintak,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik spurður út í markvörðinn Katrine Lunde sem er enn ein sú besta í heiminum þrátt fyrir að vera komin inn á fimmtugsaldur. Lunde tók þátt í úrslitaleik...

Myndskeið – Íslendingar í Meistaradeildinni

Fimm leikir voru í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld eins og handbolti.is sagði frá. Íslendingar voru í eldlínunni í þremur viðureignum kvöldsins og voru aðsópsmiklir. https://handbolti.is/islendingar-voru-adsopsmiklir-vidast-hvar/ Hér fyrir neðan eru samantektir úr leikjum gærkvöldsins þar sem Íslendingar komu við...

Molakaffi: Berta, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Stefán, Gonzalez, Groetzki, fleiri

Berta Rut Harðardóttir og samherjar í TTH Holstebro sóttu tvö stig í greipar leikmanna AGF Håndbold í næst efstu deild danska handknattleiksins í gærkvöld, 27:23. Leikið var á heimavelli AGF. Berta Rut skoraði ekki mark í leiknum. Holstebro hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -