- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Gasmibræður dæma, forsetinn, Egill, Viktor, Jakob, Kristinn, Bergendahl, Reistad, Søndergaard

Frönsku dómararnir Karim og Raouf Gasmi dæma viðureign Vals og FTC í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Þeir eru ekki að dæma hér á landi í fyrsta sinn. Bræðurnir dæmdu viðureign Íslands og Austurríkis...

Ekkert verkefni er of stórt – 40 sjálfboðaliðar og miklar kröfur

Ekkert verkefni er of stórt í augum Gísla Hafsteins Gunnlaugssonar formanns handknattleiksdeildar Vals, eða Gísla pípara. Hann viðurkennir þó að sér og stjórnarmönnum hafi hrosið hugur í sumar fyrst þegar þeir lásu yfir möppuna frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF,...

Höfum ekki áður mætt jafn hröðu liði og Val

„Leikurinn verður prófsteinn fyrir okkur þar sem við höfum ekki mætt liði sem leikur jafn hraðan handknattleik og Valur gerir. Leikurinn verður mikil og góð reynsla fyrir okkur,“ segir István Pásztor þjálfari ungverska liðsins FTC á heimasíðu félagsins....
- Auglýsing -

Tveir Íslendingar í liði umferðarinnar í Frakklandi

Tveir íslenskir landsliðsmenn fór á slíkum kostum með félagsliðum sínum í frönsku 1. deildinni um nýliðna helgi að þeir eru í liði 6. umferðar. Annars vegar er um að ræða markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson hjá Nantes og hinsvegar Kristján...

Mælikvarði á hvar íslenskur handbolti stendur

„Ég tók snemma ákvörðun um að halda fast við okkar leikstíl í leikjum Evrópudeildarinnar. Bæði vegna þess að ég held að það sé ekki einfalt að skipta á milli leikja auk þess sem mig langar til að sjá hvar...

Hugað að EM í Rúmeníu – 20 valdar til æfinga

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Rúmeníu næsta sumar, eins og kom fram í fréttum í síðustu viku. Þegar er farið að huga að undirbúningi liðsins fyrir þátttökuna en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur, Ágúst, Elvar, Arnar, Tryggvi, Viktor, Óskar, Örn, Roland, Hafþór, Sveinn

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, fyrir GC Zürich í gær þegar liðið vann Wacker Thun á útivelli, 28:21. GC Zürich er sem fyrr í fjórða sæti svissnesku A-deildarinnar.Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik...

Víkingar skutust upp í þriðja sæti

Víkingur færðist upp í þriðja sæti Grill66-deildar karla með fjögurra marka sigri á Kórdrengjum, 29:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Kórdrengja. Víkingur var einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 16:12. Víkingar hafa þar með fimm stig...

Hljóp kapp í kinn í sögulegum fyrsta leik

Þau tímamót áttu sér stað í dag að nýstofnað handknattleikslið Víðis í Garði lék sinn fyrsta opinbera kappleik Íslandsmótinu þegar Viðismenn sóttu ungmennalið Aftureldingar heim á Varmá í 2. deild. Víðismenn hófu fyrst æfingar í upphafi þessa árs og...
- Auglýsing -

Hélt upp á nýjan samning með sigri

Elvar Örn Jónsson hélt upp á nýjan samning með því að vera í sigurliði MT Melsungen í dag gegn Wetzlar, 21:19, í grannaslag á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn skorað tvö mörk og átti eina...

Sætur og langþráður sigur hjá Íslendingahópnum

Það var glatt á hjalla hjá Íslendingahópnum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Volda í dag þegar liðið vann Tertnes, 31:29, í Åsane Arena, norðan Björgvinjar, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Volda sem er nýliði í deildinni komst þar með upp úr...

Myndskeið: Janus og Sigvaldi réðu úrslitum í toppslagnum

Framganga Janusar Daða Smársonar og Sigvalda Björns Guðjónssonar á síðustu mínútu gerði gæfumuninn þegar lið þeirra Kolstad vann Elverum, 26:24, á heimavelli að viðstöddum 9.083 áhorfendum, metfjölda á félagsliðaleik í Noregi, í Trondheim Spektrum í gær. Skoraði og fékk rautt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Oddur, Daníel, Sveinn, Harpa, Sunna, Bjarki, Aron, Teitur, Heiðmar, Gottfridsson, Ólafur, Bitter

Oddur Gretarsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, og var markahæstur hjá Balingen-Weilstetten þegar liðið vann Emport Rostock á útivelli, 34:22, í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk fyrir Balingen og var...

Sigtryggur Daði fer í vist til Hannesar

Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard sem Hannes Jón Jónsson þjálfar. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum leik Aftureldingar og ÍBV í Olísdeildinni í kvöld. Vísir.is segir...

Valur áfram á toppnum, HK vann – úrslit leikja dagsins

Valur heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar kvenna og er áfram taplaust eftir fimm umferðir. Valur vann Stjörnuna naumlega, 25:23, í hörkuleik í Origohöllinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í deildinni. Hlé verður nú gert á keppni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -