Því miður sló í bakseglið hjá handknattleiksmanninum Darra Aronssyni á dögunum svo óvíst er hversu lengi hann verður frá keppni til viðbótar. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí rétt áður en hann fór til franska liðsins US Ivry og hefur...
Sex árum eftir að Handknattleikssamband Evrópu velti vöngum yfir að bæta við þriðja dómaranum inn á handknattleiksvöllinn mátar Alþjóða handknattleikssambandið sig við þriggja dómara kerfi á heimsmeistaramóti félagsliða í karlaflokki sem stendur yfir í Dammam í Sádi Arabíu.
Verði góð...
Stórskyttan Birgir Steinn Jónsson leikur ekki með Gróttu næstu vikurnar eftir að hafa handarbrotnað á æfingu liðsins í byrjun vikunnar. Vísir segir frá meiðslum Birgis Steins í morgun.
Birgir Steinn verður í gifsi næstu þrjár til fjórar vikur af...
Sjötta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með stórleik í Kaplakrika þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar leiða saman garpa sína. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Hvorugt liðið hefur náð sér almennilega á flug til þessa á leiktíðinni. Það breytir...
Tryggvi Þórisson skoraði ekki fyrir IK Sävehof þegar liðið vann Hammarby, 27:25, á heimavell í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. IK Sävehof er í sjötta sæti með sex stig eftir fimm leiki, á inni leik við Gautaborgarliðið Önnereds sem einnig...
Akureyringarnir, Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, léku með Skara HF í kvöld þegar liðið komst glæsilega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar eftir sex marka sigur á Kungälvs HK, 35:29, á heimavelli. Um var að ræða síðari...
Valur fór upp að hlið Stjörnunnar í efsta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á ÍBV, 31:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Um lokaleik 4. umferðar var að ræða. Valur hefur átta stig eins og...
Fjögur svokölluð Íslendingalið komust í dag í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með sex mörk þegar liðið vann stórsigur á Sandnes, 40:22.
Sigvaldi Björn Guðjónsson var einnig markahæstur í öruggum sigri...
Valur mætir spænska liðinu Elche frá Alicante í Evrópubikarkeppni EHF í 32 liða úrslitum í byrjun desember.
Fimm sinnum í gegnum tíðina hafa íslensk kvennalið leikið gegn liðum frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða, en aldrei hafa leikmenn liðanna frá Spáni...
Áhorfendamet verður sett á deildarleik í norska karla handknattleiknum á laugardaginn þegar meistarar Elverum sækja Kolstad heim í Trondheim Spektrum í norsku úrvalsdeildinni. Þegar hafa verið seldir 7.600 aðgöngumiðar og er talið afar sennilegt að hið minnsta 9.000 miðar...
„Þetta eru stórfréttir fyrir kvennahandboltann og í raun fyrir íslenskan handknattleik. Um er að ræða afrakstur af frábærum árangri 18 ára landsliðsins á HM í sumar þar sem liðið hafnaði í áttunda sæti og var í raun hársbreidd frá...
Sigurður Bragason þjálfari ÍBV fékk ósk sína uppfyllta um að mæta félagsliði frá Portúgal í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þegar dregið var í dag. Reyndar mætir ÍBV ekki félagsliði frá meginlandi Portúgal heldur frá eyjunni Madeira.
Madeiraeyjar...
Í lánsbúningum hófu leikmenn ríkjandi heimsmeistara félagsliða, þýska meistaraliðið SC Magdeburg, titilvörn sína á með stórsigri á Sydney University Handball club í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins (IHF Super Globe) í Dammam í Sádi Arabíu í morgun, 41:23. Ómar Ingi Magnússon...
Vika er þangað til Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla hefja keppni í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Fyrsta viðureignin verður á heimavelli, Origohöllinni, gegn ungverska liðinu Ferencváros, eða FTC frá Búapes. Stundvíslega klukkan 18.45 verður flautað til leiks.
Ekki...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Lið Selfoss sækir nýliða Harðar heim í íþróttahúsið Torfnesi í Ísafjarðarbæ í síðasta leik 5. umferðar. Flautað verður til leiks klukkan 19.
Leikur liðanna átti að fara fram fyrir...