FH-ingar voru mikið öflugri í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld og unnu Aftureldingu með fimm marka mun, 38:33, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. FH...
Íslendingaliðin Elverum og Kolstad komust í gær í undanúrslit í norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Þriðja liðið sem Íslendingar leika með og var í átta liða úrslitum, Drammen, féll úr leik.
Orri Freyr Þorkelsson og leikmenn Elverum lögðu...
Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Metzingen tapaði fyrir Dortmund, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Dortmund og tókst heimaliðinu að kreista fram sigur í lokin. Metzingen situr í...
Stjarnan færðist upp í fimmta sæti Olísdeildar karla í kvöld með þriggja marka sigri á Fram í Úlfarsárdal, 32:29, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Þetta var þriðji tapleikur Fram í röð og...
Eftir um hálfs árs fjarveru vegna meiðsla þá lék Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, á ný með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Hún stóð allan leikinn í marki liðsins í sigri á Skanderborg, 26:24, á heimavelli.
Elín...
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Selfoss að tryggja sér stigin tvö sem voru í boði í heimsókn til Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:18, eftir jafna stöðu í hálfleik, 7:7. Leikurinn á Nesinu var ekki góður....
Í annað sinn á fáeinum dögum skoraði Ómar Ingi Magnússon 10 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í tveggja marka sigri á HSV Hamburg, 30:28, í Hamborg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar átti 12 markskot...
ÍBV vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag þegar liðið vann sannfærandi sigur á KA í Vestmannaeyjum, 34:30, eftir að hafa verið sex mörk yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Fram...
„Það sem meðal annars heldur mér gangandi í starfinu er að vinna með leikmenn milli móta, byggja upp nýtt lið og takast á við þær breytingar sem sífellt eiga sér stað því sjaldnast erum við með sama leikmannahóp stórmót...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu Bjerringbro á heimavelli, 27:25, í toppslag næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. Andrea skoraði fimm mörk og var næst markahæst. EH Aalborg er þar með efst í deildinni með 16 stig...
Ekkert lát er á sigurgöngu bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Haukum tókst ekki að leggja stein í götu Valsara á Ásvöllum í kvöld. Valur fór með átta marka sigur úr býtum, 34:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...
Sunna Jónsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 28:27, í hörkuleik. ÍBV var með fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.Fljótlega í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Síðustu 20 mínúturnar skiptust...
„Það var mikill í hraði í leik okkar og ég held að gæðin hafi verið fín. Við lékum á 16 leikmönnum, þar á meðal fengu tvær 14 ára gamlar að spreyta sig. Ástandið á liðinu er hrikalega gott,“ sagði...
Íslenska landsliðið í handknattleik stillir saman strengi sínu fyrir heimsmeistaramótið í janúar með tveimur vináttuleikjum við lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu áður en haldið verður til Kristianstad í Svíþjóð 10. janúar. Um verður að ræða fyrstu leiki þjóðanna...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við Önnereds á heimavelli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að láta til sín...