Efst á baugi

- Auglýsing -

Haukar stefna á þúsund áhorfendur á síðari leikinn

Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segist stefna ótrauður á að fá allt að 1.000 áhorfendur á Ásvelli á næsta laugardag þegar Haukar mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Vel...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Viktor Gísli, Arnór, Bjarni, Hákon, Elliði, Arnar, Sveinbjörn

Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson tvö þegar Vive Kielce vann Lubin, 38:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Báðir voru þeir með fullkomna skotnýtingu í leiknum. Yfirburðir Kielce voru miklir í leiknum. Þegar að...

Fékk rautt spjald fyrir að opna dyr

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, fékk rautt spjald áður en flautað var til síðari hálfleiks í viðureign rúmenska liðsins CSM Focsani og Hauka í Focsani í Rúmeníu.Skýringin sem gefin var fyrir ákvörðun dómaranna var sú að hinn dagfarsprúði...
- Auglýsing -

Sandra og Auður Ester fengu viðurkenningu í mótslok

Á verðlaunahófi handknattleiksmótsins í Cheb í Tékklandi í dag voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðs Íslands og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu.Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum...

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram...

Naumt tap fyrir fyrir HM-förum

Tékkneska A-landsliðiðið vann íslenska A-landsliðið með tveggja marka mun, 27:25, í síðasta leiknum á fjögurra liða móti í Cheb í Tékklandi í dag. Þetta var síðasta vináttuleikur tékkneska liðsins áður en það fer til Spánar eftir helgina til þátttöku...
- Auglýsing -

Kvöddu Tékka með 17 marka sigri

B-landslið Íslands í handknattleik vann stórsigur á U20 ára landsliði Tékka í morgun í þriðju og síðustu umferð æfingamótsins í Cheb í Tékklandi, 35:18. Íslenska liðið tók öll völd á leikvellinum strax í upphafi og var með sex marka...

Dagskráin: Grillið, landsleikir og Evrópukeppni

Tveir leikir verða í Grill66-deildunum í handknattleik í dag, einn í hvorri deild. Til viðbótar verður karlalið Hauka í eldlínunni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar þegar líður á daginn. Einnig standa fyrir dyrum landsleikir hjá A- og B-landsliðum kvenna í...

Jóhann dreif Þórsara áfram

Þór á Akureyri vann Vængi Júpíters með fimm marka mun, 28:23, í Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld en leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Gestirnir að sunnan voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Samkvæmt frásögn á vefsíðunni Akureyri.net...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Elvar, Ágúst Elí, Grétar Ari, Anton, Daníel Freyr, Aron Dagur

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, heldur uppteknum hætti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var markahæstur í gærkvöld hjá PAUC ásamt Matthieu Ong með sex mörk þegar liðið vann Dunkerque, 30:29, í æsispennandi leik í Dunkerque. PAUC er í...

Selfyssingar fóru heim með bæði stigin

Ungmennalið Selfoss setti strik í reikning Fjölnismanna í Grill66-deild karla í handknattleik er þeir komu í heimsókn í Dalhús í kvöld. Fjölnir sem hafði aðeins tapað einni af sex viðureignum sínum í deildinni til þessa mátti sætta sig við...

Íslenska liðið fór á kostum gegn Sviss í Cheb

A-landslið kvenna í handknattleik vann öruggan sigur á landsliði Sviss, 30:22, í annarri umferð á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld. Íslenska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og hleypti þeim svissnesku aldrei nærri....
- Auglýsing -

„Alveg ótrúlegt tap“

„Ég er svo ferlega svekkt eftir þetta tap að ég get varla talað,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, annar þjálfari B-landsliðs kvenna við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap fyrir Sviss, 28:27, á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í...

Eins marks tap í spennuleik

B-landsliðið í handknattleik kvenna missti fimm marka forskot niður í eins marks tap, 28:27, gegn Sviss í kvöld á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Þar með hefur íslenska liðið tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Lokaleikurinn verður gegn...

Spennandi verkefni bíður Hauka í Focsani

Karlalið Hauka í handknattleik er komið til bæjarins Focsani í Rúmeníu þar sem Haukar mæta CSM Focsani í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á morgun kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar en síðari leikurinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -