Elías Már Halldórsson er kominn áfram í næstu umferð norsku bikarkeppninnar með lið sitt, Fredrikstad Bkl., eftir öruggan sigur á Reistad á útivelli í gærkvöld, 37:21. Fredrikstad Bkl. var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11. Elías Már...
Haukar hafa tímabundið lánað hinn efnilega handknattleiksmann, Guðmund Braga Ástþórsson, til Aftureldingar. Hann lék með Aftureldingarliðinu í kvöld er það mætti Haukum í Hafnarfjarðarmótinu og tapaði 33:30. Fram kemur í tilkynningu á Facebook síðu Hauka að um tímabundið lán...
Aron Pálmarsson er þekktasti og besti handknattleiksmaður sem komið hefur inn í danskan handknattleik í a.m.k. áratug. Þetta fullyrðir Peter Bruun Jørgensen, einn sérfræðinga dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2.„Aron er stærsta nafnið sem komið hefur inn í danska handknattleik í...
Íslandsmeistarar Vals stefna á að leika gegn króatíska liðinu RK Porec í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik að því tilskyldu að allir þeir sem nú eru í sóttkví reynist neikvæðir við skimun á morgun. Þetta staðfestir Snorri Steinn Guðjónsson,...
Handknattleiksdeild HK hefur gert tveggja ára saminga við fjórar efnilegar handknattleikskonur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Þar á meðal eru Inga Dís Jóhannsdóttir og Embla Steindórsdóttir sem voru í U17 ára landsliði Íslands sem hafnaði...
Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fékk höfðinglegar móttöku í Þórshöfn í gær eftir að liðið kom heim eftir að hafa náð þeim sögulega árangri að tryggja sér sæti í lokakeppni EM20 ára og...
Annar leikdagur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla verður í dag. Eins og í fyrradag verður leikið í Kaplakrika. FH-ingar ríða á vaðið þegar þeir mæta Stjörnunni í leik sem hefst klukkan 18. Tveimur stundum síðar hefst viðureign Hauka og...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ringsted, 32:28, á útivelli. Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en að honum loknum var...
HK hefur unnið báða leiki sína á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi. Í kvöld vann Kópavogsliðið sannfærandi sigur á ungu og efnilegu liði Selfoss, 34:19, í fyrri viðureign kvöldsins. Í síðari leiknum sem á dagskrá var...
Aron Pálmarsson hefur ekki lengi verið í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg en hann hefur þegar unnið fyrsta verðlaunagripinn með nýja liðinu. Aalborg vann í kvöld meistarakeppnina í Danmörku þegar meistarar og bikarmeistarar síðasta tímabils mættust. Aalborg er ríkjandi meistari...
Handknattleiksdeild Víkings heldur áfram að styrkja hópinn fyrir átökin í Olísdeild karla eftir að lið félagsins öðlaðist óvænt sæti í deildinni undir lok síðasta mánuðar. Víkingar greina frá því í dag að þeir hafi samið við Pétur Júníusson og...
Einar Jónsson tók við þjálfun karlaliðs Fram í sumar eftir að hafa verið við þjálfun í Færeyjum og í Noregi undanfarin tvö ár. Einar þekkir vel til í herbúðunum í Safamýri. Hann þjálfaði kvennalið félagsins um langt árabil og...
Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt starf hennar ásamt yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins og stjórn handknattleiksakademíu deildarinnar. Starfið var auglýst í vor og bárust...
Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark þegar IFK Kristianstad vann Hammarby, 27:22 í riðli sex í 32 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Hammarby var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. IFK Kristianstad hefur unnið einn leik...
Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hrósuðu sigri í fyrstu umferð Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar lögðu Stjörnuna, 34:29, og FH hafði betur gegn Aftureldingu, 31:27.Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Haukar öflugri er á síðari hálfleik...