Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðmundur tekur við af Jakobi

Guðmundur Pedersen hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik en það leikur í Olísdeildinni. Guðmundur tekur við starfinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær. Guðmundur mun stýra liðinu út leiktíðina.Guðmundur er öllum hnútum kunnugur...

Kristján Orri skoraði 14 mörk

Kristján Orri Jóhannsson skoraði nærri helming marka Kríu í gærkvöld þegar liðið lagði ungmennaliða Selfoss með sex marka mun, 30:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem liðin mættust í Grill 66-deild karla í handknattleik. Kristján Orri skoraði 14 mörk...

Lánaður frá Stjörnunni til Fjölnis

Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen og Landin, Jönsson flytur og Persson farinn, skarð fyrir skildi

Mikkel Hansen og Niklas Landin eru báðir reiðbúnir að leika með danska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Egyptum í 8-liða úrslitum heimsmeistarmótsins í handknattleik. Hansen hefur verið í vandræðum vegna magakveisu undanfarna daga en Landin aumur í öðru...

Víkingar deila toppsætinu á ný

Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...

Afturelding og Grótta á sigurbraut

Afturelding vann í kvöld annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í heimsókn sinni til ÍR-inga í Austurberg, 26:24, eftir að hafa verið 15:13 yfir að loknum fyrri hálfleik. Grótta vann sér einnig inn tvö...
- Auglýsing -

Þjálfari FH segir upp störfum

Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH...

Króatar spara ekki stóru orðin eftir útreið á HM

Króatískir fjölmiðlar spara síst stóru orðin í dag eftir að króatíska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld eftir 12 marka tap fyrir heimsmeisturum Danmerku í lokaumferð milliriðlakeppninnar, 38:26. Þetta er stærsta tap Króata á heimsmeistaramóti...

Fer í aðgerð í vikulokin

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason fer í aðgerð á hægri öxl undir vikulokin og verður ekkert meira með Göppingen á þessu keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunsárið. Janus Daði hefur glímt við erfið...
- Auglýsing -

Slóvenar geta sjálfum sér um kennt

Forráðamenn og leikmenn slóvenska landsliðsins í handknattleik geta að mörgu leyti sjálfum sér um kennt vegna matareitrunar sem kom upp í herbúðum þeirra á aðfaranótt síðasta sunnudags og fram eftir þeim degi. Nú er komið upp úr dúrnum að...

Leikstjórnandi Þórs úr leik

Valþór Atli Guðrúnarson, leikstjórnandi Þórs Akureyri, leikur ekki með liðinu á næstunni eftir að hafa farið úr axlarlið þegar um 20 mínútur voru eftir af viðureign Vals og Þórs í Olísdeild karla í Origohöllinni á Hlíðarenda í gærkvöld. Frá...

HM: Úrslit og staðan eftir síðustu umferð milliriðla

Lokaumferðin í milliriðli eitt og tvö á HM í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir umferðina var ljóst að Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar færu áfram í 8-liða úrslitum úr milliriðli eitt. Spenna var í milliriðli tvö um hvort...
- Auglýsing -

Blindaðist við þungt högg á auga

Handknattleikskona ársins 2020 og landsliðskonan, Steinunn Björnsdóttir, leikur ekki með Fram á næstunni eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga eftir nokkrar mínútur í leik Fram og FH í Olísdeildinni á síðasta laugardag. Steinunn blindaðist við...

HM: Leikir dagsins – spenna í milliriðli tvö

Úrslit eru ráðin í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina í kvöld. Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum ásamt þeim fjórum liðum sem komust áfram í gærkvöld, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Egyptalandi. Spenna er hinsvegar...

Ótrúlegur viðsnúningur í síðari hálfleik

Ótrúleg umskipti urðu í leik Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í gær þegar liðið vann AGF á útivelli, 26:25. Leikmenn AGF réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og voru með átta marka forskot...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -