Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, vann í morgun þriðja vináttuleikinn í röð við landslið Eistlands, 40:25, en eins og fyrri viðureignirnar sem fram fóru á laugardaginn og mánudaginn, þá eru þær liður í undirbúningi landsliðs Barein fyrir þátttöku...
Handknattleikskonunni Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur er ýmislegt til lista lagt á íþróttavellinum. Hún er ein reyndasta og sigurælasta handknattleikskona landsliðsins og mætti til leiks á ný með Val í Olísdeildinni þegar á síðasta keppnistímabil leið auk þess sem hún gaf...
Forsvarsmenn grænlenska kvennalandsliðsiins horfa bjartsýnir fram á veginn vegna komandi undankeppni heimsmeistaramótsins fyrir Norður-Ameríku sem fram fer í Chicago í næsta mánuði. Eins og handbolti.is hefur greint frá þá hafa álfurmeistarar Kúbu hætt við þátttöku. Þar með glæðast vonir...
Norska landsliðskonan Kari Brattset Dale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ungverska stórliðið Györ. Dale, sem stendur á þrítugu og er á leiðinni á Ólympíuleika með Evrópumeisturum Noregs, hefur verið í herbúðum Györ síðustu þrjú ár og...
Viktor Lekve hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni á næsta tímabili og mun því mynda þjálfarateymi ásamt Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem stýrði liðinu síðasta vetur og gerir áfram á næstakeppnistímabili.Viktor stýrir einnig ungmennaliði Fjölnis sem ætlar að...
Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslands- og deildarmeistara KA/Þórs, Ásdís Guðmundsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór. Ásdís sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór og tók ung skrefið upp í meistaraflokk.„Ásdís hefur verið...
Markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla og leikmaður SC Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon, var vitanlega valinn í úrvalslið deildarinnar sem kynnt var til sögunnar í morgun. Valið er enn ein rósin í hnappagat Ómars Inga eftir frábært keppnistímabil....
Ekkert verður af því að landslið Kúbu taki þátt í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í Chicago í Bandaríkjunum 23. til 27. ágúst. Um er að ræða undankeppni fyrir ríki Norður-Ameríku og eyjanna í Karabíahafi.Kórónuveiran...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde er á leið á sínu fjórðu Ólympíuleika síðar í þessum mánuði. Hún segir leikana verða þá síðustu á ferlinum. Lunde er 41 árs gömul og hefur leikið 307 landsleiki hefur margoft unnið til verðlauna með...
Michaël Guigou og Nikola Karabatic eru á leiðinni á sína fimmtu Ólympíuleika með franska landsliðinu í handknattleik. Þeir eru báðir í 15 leikmannahópi sem Guillaume Gille, landsliðsþjálfari, tilkynnti í morgun og leikur fyrir hönd Frakklands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu landslið Eistlands, 36:25, í fyrstu viðureign liðanna af þremur á nokkrum dögum í Barein í fyrradag. Liðin mætast aftur í dag.Leikirnir eru liður í undirbúningi Bareina fyrir Ólympíuleikana en...
Hrannar Bragi Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því vera áfram hjá uppeldisfélagi sínu næstu árin. Hrannar Bragi er miðjumaður sem lék alla leikina 22 með Stjörnunni í Olísdeildinni á síðasta tímabili og...
Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...
Nú hefur því verið slegið föstu að Davíð Örn Hlöðversson verður áfram aðstoðþjálfari hjá kvennaliði Gróttu í handknattleik en liðið leikur í Grill66-deildinni. Grótta komst í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeildinni í vor.Davíð Örn er öllum hnútum...
Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir, leikmaður LK Zug í Sviss, var kjörin vinsælasti leikmaður efstu deildar kvenna í svissneska handknattleiknum á nýliðinni leiktíð. Kosningin fór fram á netinu og stóð valið á milli þriggja leikmanna úr hverju liði deildarinnar. Niðurstöðu...