Kórdrengirnir undirstrikuðu svo sannarlega tilverurétt sinn í Grill66-deild karla í dag þegar þeir unnu annan leik sinn í deildinni á keppnistímabilinu. Kórdrengir unnu Vængi Júpiters með fjögurra marka mun, 26:22, á heimavelli sínum, íþróttahúsinu í Digranesi.Kórdrengir voru tveimur mörkum...
Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20...
„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...
ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...
Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru í liði fimmtu umferðar í Meistaradeild karla sem leikin var í síðustu viku. Báðir fóru á kostum með liðum sínum. Annarsvegar er um að ræða Aron Pálmarsson sem skoraði átt mörk og átti...
Fimmtu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með þremur leikjum en lokaleikur umferðarinnar verður annað kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja KA heim í kvöld klukkan 18. Á sama tíma mætast Grótta og Haukar í Hertzhöllinni. Gróttumenn kræktu í sitt...
Orri Freyr fór á kostum og skoraði 12 mörk í mikilli markasúpu sem boðið var upp á þegar lið hans, Elverum, vann Tønsberg Nøtterøy, 43:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var valinn maður leiksins í liði Elverum í...
Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Aalborg vann Skive, 36:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Félagi Arons, Burster Juul, setti félagsmet þegar hann tók þátt í sínum 319. leik fyrir Aalborg. Sveinn Jóhannsson skoraði...
Norður Makedóníumaðurinn, Tomislav Jagurinovski, bauð upp á flugeldasýningu í fyrsta leik sínum með Þór Akureyri í gærkvöld þegar Þórsarar unnu Berserki, 37:24, í Víkinni í Grill66ö-deild karla í handknattleik. Jagurinovski sem gekk til liðs við Þór rétt fyrir helgina...
ÍR tyllti sér í annað sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Fjölni/Fylki í Dalhúsum, 25:22, í hörkuleik. ÍR hefur þar með fimm stig í deildinni eftir fjóra leik og er aðeins stigi á eftir...
Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir sex marka tap í síðari leiknum við Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í kvöld en leikið var í Ormoz. Lokatölur voru 28:22 eftir að heimamenn voru sex mörkum yfir í...
FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka.Ærið...
ÍBV tapaði með fimm marka mun, 29:24, í fyrri leiknum við gríska liðið PAOK í Þessalóníku í dag í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. PAOK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Fjögurra marka munur var að loknum...
Síðustu tveir leikir fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna verða leiddir til lykta í dag þegar Afturelding sækir Hauka heim og Framarar fá Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn í Safamýrina í sannkölluðum stórleik umferðarinnar.Einnig verða þrjú íslensk félagslið í eldlínu...
Sandra Erlingsdóttir var næst markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir SönderjyskE, 28:22, dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði eitt mark úr vítakasti. EH Aalborg er í fimmta sæti deildarinnar með sex...