Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku.Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...
ÍBV tekur sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir tvo afar örugga sigra á tékkneska liðinu Sokol Pisek í dag og í gær í Vestmannaeyjum, samanlagt 60:49. Síðari viðureignina í dag vann ÍBV með fjögurra marka...
Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar.https://www.handbolti.is/hildur-stal-boltanum-fram-for-med-baedi-stigin-sudur/Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með...
Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...
Arnór Þorri Þorsteinsson var útnefndur handknattleiksmaður ársins 2021 hjá Þór Akureyri við kjör á íþróttamönnum félagsins sem fram fór á dögunum. Rasmus Lauge lék sinn fyrsta landsleik í 427 daga í gær þegar hann fór á kostum með danska landsliðinu...
Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári.https://www.handbolti.is/trjidji-sigur-stjornunnar-i-rod/Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og...
Fram vann nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 21:20, í æsispennandi leik í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Hildur Þorgeirsdóttir sá til þess að Fram tók bæði stigin með sér suður. Hún stal...
ÍBV stendur afar vel að vígi eftir sjö marka sigur á tékkneska liðinu Sokol Pisek, 27:20, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Síðari leikur liðanna fer fram í Eyjum á...
Leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í kvennaflokki í dag hefur verið frestað vegna smita hjá nokkrum liðum. Þar á meðal var viðureign BSV Sachsen Zwickau sem Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona leikur með. Það er...
Ekkert verður af síðari vináttulandsleik Svía og Hollendinga í handknattleik karla sem fram átti að fara í Alingsås í Svíþjóð í dag. Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska landsliðsins sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á Evrópumeistaramótinu sem...
Allir leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem hópurinn gekkst undir í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ í morgun.Þetta var þriðja PCR próf hópsins síðan á sunnudaginn. Þar með getur undirbúningur...
Vonir standa til þess að tveir leikir fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag, þeir fyrstu á nýju ári. Til stóð að leikirnir væru þrír en viðureign Aftureldingar og Hauka var slegið á frest í gærkvöldi vegna...
Þrír leikmenn Olísdeildar liðs HK, Kári Tómas Hauksson, Sigþór Óli Árnason og Kristján Ottó Hjálmsson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við félagið, eftir því sem greint er frá á heimasíðu HK. Um er að ræða uppalda HK-menn...
Efsta lið Grill66-deildar kvenna, ÍR, hóf nýtt ár í kvöld á svipuðum nótum og það lauk því síðasta. ÍR-liðið vann ungmennalið Vals með 18 marka mun, 40:22, í Austurbergi í kvöld. Léku leikmenn ÍR við hvern sinn fingur og...
„Tékkarnir eru komnir til Eyja eftir að hafa farið lengri leiðina með Herjólfi. Ferðin gekk vel og þeir voru alsælir við komuna áðan enda er ekki amaleg innsiglingin til Eyja í björtu veðri,“ sagði Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar...