Efst á baugi

- Auglýsing -

Ragnarsmótið: Haukar sýndu mátt sinn og megin

Haukar fóru með sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í dag. Þeir unnu alla þrjá leiki sína í mótinu. Fram var síðasta liðið til þess að tapa fyrir Haukum í úrslitaleiknum í dag, 27:20.Eins og tölurnar gefa...

Sigur í fyrsta leik hjá Andreu

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í Kristianstad fór vel af stað í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag en 32-liða úrslit keppninnar fara fram í átta fjögurra liða riðlum. Kristianstad vann stórsigur á VästeråsIrsta...

Heimamenn mæta Þjóðverjum í úrslitum

Króatar og Þjóðverjar mætast á sunnudag í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Þjóðverjar mörðu sigur á Spánverjum, 31:30, í hörkuleik í gærkvöld og Króatar lögðu Slóvena, 26:22, í hinni viðureign undanúrslita. Eftir jafnan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Pascual, Petersen, ÍR, Fjölnir, Aðalsteinn, Janus, Sandra

Xavi Pascual hefur verið ráðinn þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann stýrði landsliðinu einnig frá 2016 til 2018. Pascual hætti þjálfun Barcelona í vor og tók skömmu síðar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Sænski handknattleiksmaðurinn Frederik Petersen hefur fengið...

U19: Í myndum, Ísland – Portúgal

Piltarnir í U19 ára landslið Íslands í handknattleik leika sinn síðasta leik á Evrópumeistaramótinu í Króatíu gegn Svíum á sunnudagsmorgun. Flautað verður til leiks klukkan átta. Úrslit leiksins ráða því hvort sjöunda eða áttunda sætið verður hlutskipti þeirra. Íslenska...

U19: Hefði viljað sjá menn fastari fyrir

„Okkur gekk illa að stöðva portúgölsku leikmennina lengi framan af og síðan hikstaði sóknarleikurinn hrikalega hjá okkur framan af síðari hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í dag eftir þriggja marka tap,...
- Auglýsing -

U19: Vöknuðu of seint – leika um sjöunda sætið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Portúgal, 33:30, í krossspili um fimmta til áttunda sætið á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Þar af leiðandi leikur Ísland við Svíþjóð á sunnudagsmorgun um 7....

Ragnarsmótið: Annað tap Aftureldingar

Selfoss vann Aftureldingu örugglega í eina leik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í gærkvöldi, 33:24.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og slitu sig fljótt frá Mosfellingum. Sjö marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:11. Sigurinn var aldrei í...

Molakaffi: Haukur, Bilyk, Orri Freyr, Henningsson

Haukur Þrastarson lék góða stund með pólska meistaraliðinu Vive Kielce í gær þegar liðið vann Füchse Berlin, 27:21, á æfingamóti í Moskvu. Haukur skoraði að minnsta kosti tvö mörk í leiknum.Austurríska stórskyttan Nikola Bilyk lék í gær sinn fyrsta...
- Auglýsing -

Ósk Kórdrengja uppfyllt – heimaleikir í Digranesi

Kórdrengir fá ósk sína uppfyllta um að leika í Grill66-deild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili. Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytingu á Grill 66 deild karla þess efnis að lið Kórdrengja og Berserkja taki sæti...

Íslendingar létu til sína taka í bikarkeppninni

Keppni í sænsku bikarkeppninni í handknattleik karla og kvenna hófst í vikunni og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Fyrsti hluti keppninnar fer fram í átta fjögurra liða riðlum og er leikin einföld umferð. Tvö efstu lið hvers riðils komast...

Vængir eru ekki að gefast upp

Að sögn Arnórs Ásgeirssonar er enginn fótur fyrir orðrómi um að handknattleiksliðið Vængir Júpíters hætti við þátttöku í Grill66-deild karla á komandi keppnistímabili. Engan bilbug er að finna á Vængjunum að sögn Arnórs sem hefur ekki hugmynd af hvaða...
- Auglýsing -

Sigvaldi Björn frá keppni vegna höfuðhöggs

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce, hlaut höfuðhögg í leik Kielce og rússneska liðsins Taganrog á æfingamóti í gær.Sigvaldi rakst illa á sóknarmann rússneska liðsins eftir að hafa tekið á rás fram völlinn...

Ragnarsmótið: Annar sigur Fram og annað tap Stjörnunnar

Tveir leikir voru á dagskrá á dagskrá á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Haukar sigruðu Stjörnuna í spennuleik, 31:28, og Fram burstaði Aftureldingu, 34:20, en Mosfellingar tefldu fram ungmennaliði í leiknum. Fram hefur þar með tvo vinninga en...

Molakaffi: Donni, Matthías og Hansen hætta, Carlsbogård

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk þar á meðal jöfnunarmarkið, 32:32, þegar lið hans PAUC gerði jafntefli við Nimes í æfingaleik í Frakklandi í fyrradag. Donni er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa veikst illa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -