- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Teitur Örn hafði betur gegn Janusi Daða

Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen, 26:21, í FlensArena í Flensburg í kvöld. Flensburg er...

ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn

ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...

Leika tvo leiki í Færeyjum í júní

U16 ára landslið karla í handknattleik leikur tvo vináttuleiki við jafnaldra sína í Færeyjum 11. og 12. júní. Af því tilefni hafa Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson valið 20 leikmenn til æfinga sem hefjast 3. júní. Leikmannahópur:Alex Kári Þórhallsson,...
- Auglýsing -

Rakel Sara fer til Noregs í sumar

Landsliðskonan og leikmaður KA/Þórs, Rakel Sara Elvarsdóttir, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Volda handball en félagið segir frá þessu í dag. Gengur hún til liðs við félagið í sumar að loknu keppnistímabilinu hér heima. Rakel Sara...

Handboltaleikir inn á borð lögreglu – 71 marks munur

Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn á einkar óeðliegum úrslitum tveggja leikja í serbneska kvennahandknattleiknum, eftir því sem balkan-handball greinir frá í morgun. Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt og að maðkur sé í mysunni. Annarsvegar er...

Gunnar semur við Víking til tveggja ára

Gunnar Valdimar Johnsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking og hyggst þar með taka slaginn með liðinu í Grill66-deildinni á næsta tímabili. Gunnar er 24 ára gamall og leikur sem miðjumaður og einnig skytta. Hann gekk til liðs...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sara Dögg, Axel, Ágúst Elí, Mogensen, Morros

Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar í Gjerpen HK Skien eru í góðum málum í umspilskeppni þriggja liða um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Gjerpen HK Skien hefur unnið báða leiki sína til þessa. Í gær vann liðið Haslum Bærum Damer,...

Erfitt að vinna leiki án þess að fá markvörslu

Mjög góður sóknarleikur og 31 mark dugði Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau ekki í kvöld gegn Metzingen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gestirnir skoruðu 34 mörk og fóru með stigin tvö...

ÍBV er í góðum málum

ÍBV er komið í góða stöðu eftir annan sigur sinn á Haukum, 27:23, í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hefur þar með tvo vinninga í rimmunni en Haukar engan. Eyjamönnum vantar þar með einn...
- Auglýsing -

„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér“

„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í samtali við RÚV. Aron Rafn hefur ekkert æft eða leikið með Haukum síðustu sex vikur eftir að hafa...

Hafdís bætist í hópinn hjá Víkingi

Handknattleikskonan Hafdís Shizuka Iura hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking sem leikur í Grill66-deildinni. Hafdís, sem er 28 ára gömul, lék síðast með HK en hefur einnig leikið með Fylki og Fram þar sem hún var lengi...

HK fer aftur í Digranes – kosningar og tónleikar riðla dagskrá

Ef til kemur fimmtu viðureignar HK og ÍR í umspili um sæti í Olísdeild kvenna fer leikurinn fram í Digranesi en ekki í Kórnum þar sem nær allir leikir meistaraflokka HK í handknattleik hafa farið fram í síðustu árin....
- Auglýsing -

Dagskráin: Kemst í ÍBV í kjörstöðu eða jafna Haukar metin?

Önnur viðureign ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV-liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Ásvöllum á sunudaginn...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Lilja, Elías Már, Tjörvi Týr, Stefán Orri

Lugi frá Lundi, sem systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur leika með féll í gær úr leik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Sävehof, 32:24, að þessu sinni. Lilja átti þrjú markskot...

Leikdagar og leiktímar undanúrslita

Fyrsta umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram á föstudaginn í Origohöll Valsara og í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 18 og 19.40. Leikjadagskrá undanúrslita Olísdeildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitum. Hér fyrir neðan eru leikdagar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -